Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 20
8 ÞRJÚ ATRIÐI eimreiðin En með stofnun þess liófst nýtt tímabil í sögu binnar íslenzku þjóðar. Þriðja atriðið, sem valdið hefur gerbreytingu hér á landi síðan um aldamót, eru hinar nýju og aukna samgöngubætur, með bíla- samgöngunum á landi, auknum og bættum skipakosti á sjó — og nú síðast með flugsamgöngunum bæði innanlands og við út- lönd. Tuttugasta öldin liefur oft verið kölluð öld hraðans. Á lienni miðri bafa mennirnir náð svo miklu valdi yfir tíma og rúmi, að undrun sætir. Á þessu fimmtugasta ári ablarinnar er braðametið orðið slíkt, að nú eru smíðaðar flugvélar, sem fara hraðar en liljóðið. Framfarir í tæknivísindum eru meiri á síðastliðnum fimmtíu árurn en á næstu 5000 árum fyrir síðustu aldamót. Á 19. öldinni var hesturinn þarfasti þjónninn, þegar þurfti að komast fljótt ferða sinna hér á landi. Hann átti hraðametið þá, eins og öldum saman áður. Nú er auðvelt að fara þá vega- lengd á klukkutíma, sem áður tók heilan dag að fara á liestbaki. í flugvél er nú farið á milli Reykjavíkur og Akureyrar á klukku- tíma, en þá leið tók áður viku að fara landleiðis á liestbaki. Það er talið, að útlialdsbeztu liestar, sem til eru, geti farið 25—30 km. á klukkustund og haldið út á þeim spretti í 3—4 stundir án þess að hvílast. Þegar bílarnir koma til sögunnar, sjö- til áttfaldast þessi hraði á góðum vegum. Og Þegar svo flugvél- arnar korna til sögunnar, margfaldast hraðinn enn stórkostlega. Hraðskreiðustu flugvélar fara allt að 1600 km., eða um 400 km- hraðar en liljóðið, á klukkustund. Á árinu sem leið átti banda- ríska flugvélin Bell X—1 enn hærra hraðamet, fór rneira en 1600 km. á klukkustund. Ferðaliraðinn er aðeins eitt af mörgum fyrirbrigðum. sem a síðastliðinni hálfri öld hefur fleygt mannkyninu, og þá einnig oss íslendingum, áfram að því marki að ráða til fullnustu við umliverfið og efnislieiminn. Lykillinn að þessu valdi mannsins yfir efninu er efnisorkan: kol, olía, vatnsorka, raforka -—- og nú síðast atómorkan. Þessar orkulindir liafa allar hleypt af stað nýjum iðngreinum, knúið vélar, sem koniu í stað handverks mann- anna, gerðu þá óþarfa og útrýmdu þeim. Nýjar vélar liafa verið smíðaðar í milljóna tali, vélar, sem afköstuðu þúsundföldu verki á við það, sem mannsaflið eitt orkaði áður. Og allt hefur þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.