Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 92
80 RITSJÁ EIMREIÐIN Benedikt vekur athygli á því, aó eftir hinn liörmulega atburd á Grund 8. júlí 1362, vilja ættmenn Grundar- Helgu ekki eiga Grund. Jón Hákon- arson selur þann helming í Grund, er liann átti, 1398. Björn Jórsalafari lógar sinni erfð í Grund eftir Helgu inóðúr sína. Óheillaorð lagðist á þetta höfðingjasetur eftir ódáðaverkið 1362. Þau erindi úr kvæði Snjólfs uni Grundarbardaga, sem Magnús Þór- hallsson tekur upp í Flateyjarannál, er samtíina skjal, sem ekki má virða að vettugi. Snjólfur lofar lireystilega vörn Smiðs, en „Jón skráveifa skreyddist hljótt kamarsaugað út“ segir Snjólfur, og var liöggvinn á þeirri „ljótu leið“. Skráveifa dó eins og hann lifði, með ósóma. Ormur lögmaður Snorrason fór að „þylja bænavers í kirkju“ og fékk kirkju- grið. Snjólfi þykir þeim sæmra að herjast með Smið. Snjólfur virðist vera sjónarv ottur, livort sem hann var heimilisprestur eða niunkur í Munka- þverárklaustri, sem er tilgáta Bene- dikts. Mannfallið er nærri jafnt hjá háðum, 14 alls, 8 af Siniðsinönnum, 6 af Eyfirðingum. Sýnir það að vörn Smiðs og þeirra manna lians, er náðu í vopn sín, óklæddra eða liálfklæddra, hefur verið með ágætum. „Lokið var öllum vígunum eptir dagmál“ (Flat- eyjaranriáll). Morðingjarnir hlökkuðu til að geta myrt þá Smið í rúmunum í svefni, en þeir vöknuðu, er Eyfirðingar hrut- ust inn í bæinn. Á 15. og 16. öld urðu eyfirzku inorðingjarnir, sem tóku hús á sof- andi mönnuni, smám saman þjóðlietj- ur, er voru að taka af lífi norskan hirðstjóra fyrir ofheldisverk, sem þeir héldu liann ætlaði að gera. Er hægt að sjá hvernig sögusagnir og rangfærslur takast í hendur á næstu öldum og færast í „dramatískan húning. Jón Trausti ritaði liina ágætu skáld- sögu sína, Veizlan á Grund, eftir sögusögninni eins og hún var orðm á lians tíma. Montaigne sagði: Lygin er niarg- höfðuð, en sannleikurinn liefur að- eins eitt höfuð. Samt verður sann* leikurinn að lokum þyngri á metun- um. Magna est veritas et prevalebit. Jón Stefánsson. ÖNNUR RIT, SEND EIMREIÐINNU Ólafur Lárusson: KAFLAR KRÖFURÉTTI, Rvík 1948 (Hlað- búð). SigurSur Helgason: EYRARVATNS ANNA. Skáldsaga, fyrri hluti. Rvík 1949 (ísafold). GuSrún frá Lundi: DALALÍF , Rvík 1949 (ísafold). Pórir Bergsson: HVÍTSANDAR, Rvík 1949 (Bókfellsútg.). Leo Tolstoy: KREUTZER-SÓNAT- AN. Seyðisf. 1949 (Prentsm. Aust- urlands). ÚRVALSSÖGUR MENNING.4R■ SJÓÐS, Rvík 1949 (Menningar- sjóður). ALDREI GLEYMIST AUSTURLAND — Austfirzk ljóð eftir 73 höfuuda, Akureyri 1949 (Norðri). Gunnar Dal: VERA (ljóð), Rvík 1949 (Suðri). ÁRBÖK HINS ÍSLENZKA FORN- LEIFAFÉLAGS 1943^8, Rvík 1949. LANDSBANKI ÍSLANDS 1948, Rvík 1949. Suznra þessara bóka verður nánar getið í næsta liefti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.