Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 67
EIMREIÐIN Á FERÐ OG FLUGI 55 mni við liin stóru, erlendu flugfélög og eflast sem mest og bezt, til gagns og heilla fyrir liina íslenzku þjóð. Þökk fyrir ánægjulega ferð! 1 NEÐRI MÁLSTOFUNNI. Það er laugardagur, og Big Ben er nýbúin að slá 4 e. h. Ég ^pf verið í íslenzka sendiráðinu, Buckingham Gate, no. 17, og fengið þar meðmælabréf til þess að komast að á áheyrendapalli neðri málstofunnar þenna dag. Brezka þingið veitir helzt ekki öðruni útlendingum aðgöngu á áheyrendapalla sína en þeim, Seni Éafa slík meðmæli frá sendiráðum sínum. Og sendiráðið ° 'kar veitti mér þau fúslega. Fjöldi manna beið eftir að komast að sem áheyrendur. Og var mér í fyrstu sagt, að allir áheyrenda- Pnllar væru fullir. En þegar bað kom upp úr kafinu, að ég væri ntan af Islandi og auk þess hálfgildings hlaðamaður og ritstjóri úmarits, fékk ég mjög greiðlega aðgang að stúku blaðamanna, r.ett nPpi yfir sæti forseta (The speaker) í norðurenda salsins. ður skrifaði ég þó undir liátíðlega skuldbindingu um að kalla ;kki ^ram í fyrir þingmönnum eða valda öðrum spjöllum á þing- elginni meðan ég sæti þarna uppi. Eru allir áheyrendur víst a 'nr skrifa undir slíka skuldbindingu, og var mér þetta Ijúft verk. Nokkrar skemmdir urðu á þinghúsinu í loftárásunum á London 1 síðustu styrjöld, og er nú langt komið að gera við þær. Neðri deildar salurinn varð fyrir sprengju í maí 1941, og er enn ekki °kið aðgerð á honum. Neðri málstofan hefur því sem stendur að- 'etur í öðrum sal. Hægra megin út frá sæti forseta eru bekkir stuðn- lngsmanna stjórnarinnar, en vinstra megin bekkir stjórnarand- stæðinga. Bekkirnir eru fóðraðir, en engin borð eru þingmönnum ætbið, svo að þeir skrifa oft á hné sér atliugasemdir sínar og ""nnisatriði — og virðist þetta borðaleysi í þingsalnum ekki k°ma að sök. Á fremstu bekkjunum til hægri sitja stjómarmeð- bmir og á fremstu bekkjum til vinstri leiðtogar stjórnarandstæð- niga og fvrrverandi ráðherrar. Áð þessu sinni var til umræðu frumvarp um kjör brezkra her- manna. Framsögumaður úr flokki stjómarandstæðinga kvartaði tnjóg um öryggisleysi hrezkra hermanna, einkum úr landhernum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.