Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Side 69

Eimreiðin - 01.10.1953, Side 69
EIMREIÐIN MÁTTUR MANNSANDANS 305 manna, Sál frá Tarsus. Ég ráðlegg mönnum einnig að lesa Opinberunarbókina, því að hún hefur að geyma skýringuna á kreppum og kvalabyrðum nútímans. Plágurnar miklu, sem þar er frá sagt, eru nú að opinberast hér í heimi. Eða hvort höfum Ver ekki berklapláguna, krabbameinspláguna eða þá orrustu- flugvéla-pláguna, sem, eins og sporðdrekarnir og „hinir óhreinu °g viðbjóðslegu fuglar“ Opinberunarbókarinnar, eru að sá eyð- ingu og tortimingu yfir heiminn í hinum síðustu átökum Harmagedóns! Stærðfræðingar og aðrir slíkir vísindamenn á vorum dögum standa ráðþrota gagnvart gátu geimsins. Þeir geta ekki leyst hana, og þegar þeir rita um þessi efni, þá er tal þeirra líkara stólræðu en vísindalegum skýringum. Þetta er engin furða, Þegar haft er í huga, að sá tími nálgast óðum, að úthelling anda °g kraftar hefjist. Hve nálægur sá timi sé, fá þeir einir greint, sem augu hafa til að sjá og eyru til að heyra. Fyrir munn tRargra miðla heyrist í sífellu sú aðvörun, að nýr heimui og ný jörð séu í vændum. Spádómar, sem hættulegt eða að minnsta kosti óviturlegt væri að gera kunna nú, en eru varðveittir og vottfestir af ábyrgum vitnum, þangað til fylling tímans kemur, gera mér fyllilega ljóst, að stórkostlegar stjórnfarsbreytingar á elþjóðavettvangi séu í vændum á næstu árum. Stjórn landsins mun taka breytingum, og forustan mun taka mikilvægum stakka- skiptum, en sá, sem var oss „glataður“, mun koma aftur á réttum tíma. Öllum forspám sjáenda ber saman um, að fylling tímans fyrir þvílíkar breytingar sem þessar sé að koma og að Hagur Drottins sé í nánd. Á þeim degi munu hvorki kommúnistar né nazistar, sósíal- istar né íhaldsmenn skipta hinu minnsta máli fyrir mannkynið, heldur munu menn þá sameinast í voninni um að fá að sjá dýrð Drottins. Ég hef nú senn lokið máli mínu um sannindi þau hin miklu °g eilífu og undur þau, sem í vændum eru. 1 þessum heimi óskapnaðar og myrkurs, sem vér lifum í, er þér verk ætlað, Sem enginn getur unnið nema þú. En að vanrækja það verk er sá stærsti glæpur, sem nokkur mannssál getur framið nú °g að eilífu. Svo að segja hver einasta uppgötvun, sem gerð hefur verið, 20

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.