Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1953, Síða 36

Ægir - 01.05.1953, Síða 36
146 Æ G I R O’ ■o Stýrimannaskólinn. Uppsögn Stýrimannaskólans fór fram liinn 13. þ. m., og eru nú liöin 60 ár síðan fyrsta prófi var lokið við sltólann. Því prófi luku 6 menn, Árni Kristinn Magnússon, Einar Ivetilsson, Jón Guðmundur Þórðar- son, Pétur Ingjaldsson, Þorsteinn Þor- steinsson og Þorvaldur Jónsson. Lýsti skólastjóri nokkuð þessu fyrsta prófi og bauð sérstaklega velkominn þann eina þess- ara manna, sem gat komið því við að vera viðstaddur, Árna Kristinn Magnússon, fyrr- um sldpstjóra og yfirfiskimatsmann, en auk hans eru á lífi þeir Pétur Ingjaldsson og Þorsteinn Þorsteinsson í Þórshamri, báðir fyrrverandi skipstjórar. — Skólinn hefur útskrifað 1748 stýrimenn frá byrjun. Því næst flutti skólastjóri yfirlit yfir starf skólans á þessu skólaári. 1 skólanum hafa samtals 174 menn stundað nám í vetur. Kennsludeildir voru 8 til janúarloka, en 6 eftir það. Nú var í fyrsta sinn haldin deild við skólann fyrir skipstjórapróf á varðskipum ríkisins, og voru í henni 4 stýrimenn af varðskipunum. Kennarar voru 14 auk þeirra, sem ltenndu leikfimi, sund og björgunaræfingar. Á skólaárinu eignað- ist skólinn ágætt radar-tæki og enn fremur fékk liann að gjöf vandaðan radíó-miðara frá þeim, sem útskrifuðust frá skólanum árið 1927. Er þetta mikil gjöf og þarfleg. Þrjár nýjar reglugerðir voru gefnar út vegna skólans á þessu vori: almenn reglu- gerð, prófreglugerð og reglugerð uin nám- skeið og próf í siglingafræði utan Reykja- skipa: Helgi Pálsson, Steinn Steinsen, Jakob Frímannsson, Albert Sölvason og Óskar Gíslason. víkur. Skýrði skólastjóri frá helztu breyt- ingum frá fyrri reglugerðum. Að þvi loknu ávarpði skólastjóri próf- sveina og afhenti þeim sldrteini. Samtals brautskráðist 81 maður frá skólanum að þessu sinni, 56 með fiskimannaprófi, 21 með farmannaprófi og 4 með skipstjóra- prófi á varðskipum ríkisins. Fjórir nem- endur hlutu verðlaun úr Verðlauna- og styrktarsjóði Páls Halldórssonar skóla- stjóra: ' Hér fara á eftir nöfn og einkunnir próf- sveina: Fiskimenn: Aðaleink. 1. Aðalsteinn Finnbogason, Hafnarf. 5.23 2. Aðalsteinn Valdimarsson, Eskif. . 7.03 3. Áki Stefánsson, Dalvík........ 6.41 4. Andrés Eggertsson, Dýraf...... 6.44 5. Benjamín Þórðarson, Hafnarf. . . 6.71 6. Benóný Sigurjónsson, Húsavik . . 5.55 7. Birgir Benjamínsson, ísaf..... 6.76 8. Eiður Jóhannesson, Rvík....... 5.89 9. Einar Guðmundsson, Rvík ...... 4.99 10. Einar Gunnarsson, Garðahr..... 6.91 11. Eiríkur S. Guðlaugsson, Hafnarf. 7.45 12. Filip Þ. Höskuldsson, ísaf.... 6.70 13. Finnbjörn Guðmundss., Hafnarf. 4.61 14. Garðar Eðvaldsson, Seyðisf.... 6.91 15. Garðar Guðmundsson, ólafsf. . . 6.65 16. Geir Sigurjónsson, Hafnarf.... 5.32 17. Guðmundur Guðlaugsson, Seyðisf. 5.68 18. Guðmundur G. Halldórsson, Isaf. 6.53 19. Halldór Halldórsson, Hafnarf. . . 6.45 20. Haukur Jóhannsson, Vestmannae. 6.77 21. Hilmar Tómásson, Neskaupstað . 6.27 22. ísleifur Guðleifsson, Keflavík . . 5.97 23. Jón Hilmar Jónsson, Rvík....... ??? 24. Ivnútur Bjarnason, Grenivík .... 7.12 25. Kristján Guðmundsson, Stykkish. 6.38 26. Kristján Kristjánsson, Rvík .... 5.32

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.