Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Blaðsíða 10
180 Tíniurit löyf ræðinga lendingasögum og' flokkaði í því skyni sicilmerkilega þá menn alla, sem manngjöld voru goldin eftir að sögn þeirra, eftir manngjaldahæð þeirri, sem sögð er hafa verið greidd cftir hvern einstakan þeirra. Islendingasögur eru skráðar á 13. öld, eins og nú er kunnugt orðið, og sumar jafnvel síðar. Sagnir þeirra um manngjaldahæð eftir hvern ein- stalcan verða því ekki metnar annað en vitnisburður um það, sem söguritari kunni að hafa heyrt eða haldið, að goldið hafi verið hverju sinni. En alkunnugt er það, hversu tölur og fjárhæðir aukast oft og margfaldast í meðförum arfsagna og munnmæla, cnda sýnast sumar sagna þessara rita um manngjöldin vera skáldskapur söguritara eða annarra til frægðar söguhetjunum. Dr. V. G. virðist taka allar slíkar sagnir Islendingasagna trúanlegar, nema Svarf- dælasögu, eins og mörgum var títt um aldamótin síðustu og sumum er reyndar enn í dag. Hér er engin ástæða til þess að rekja slikar sagnir. Sira Arnljótur Ólafsson1) skráði ritgerð eina um þetta efni skömmu eftir að dr. V. G. birti sína. Kemst sira A. Ó. að mjög ólíkri niðurstöðu. Að vísu neitar hann því ekki, að niðgjöldin samanlögð hafi numið 15 mörkum. En hann telur merkur í Baugatali tákna merkur lögaura eða jafn- gildi þeirra, en ekki merkur silfurs. Samkvæmt því hefðu niðgjöld verið fullgoldin með 6 hundruðum á landsvísu, eða C lcýrverðum. En sira A. Ó. lætur ekki staðar numið við þetta. Að tali hans voru hæstu niðgjöld ekki 15 merkur lögaura, heldur tæpar 11 merkur, eða nánar tiltekið 87 aurar, sem gera 522 álnir, eöa rúmlega UV% hundruS, sem samsvara mundi U kýrveráum og 2 ærverðum. Sira A. Ó. segir, að niðgjöldin hafi aldrei greiðst að fullu, og má nokkuð vera hæft í því. Lægstu niðgjöld voru að tali sira A. Ó. aðeins 50 aurar lögaura, eða réttar 300 álnir vað- mála, er samsvara mundi 2 kýrverðum og 3 ærverðum. Sira A. Ó. og með honum Björn M. Ólsen telja,2) að 1) Tímarit Hins islenzka bókmenntafélags 1904, bls. 1—27. 2) Safn. IV. 266 o. s. frv. (Skattbœndatal 1311).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.