Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Blaðsíða 38
208 Tímarit lögfnciinga eða annars varð sannur að vígi, átt að gjalda niðgjöld. Það sumar, er vígsök var sætt eða sótt eða hana skyldi sækja, átti að gera ráðstafanir til heimtu niðgjalda.1) Um heimtu manngjalda, er þau voru mælt í einu lagi, segir auðvitað ekkert í inum fornu lögum. Þá hefur vegandi eða fyrirsvarsmaður hans orðið að standa skil á því gjaldi. Samkvæmt Jónsbók Mannhelgi 10. kap. skyldi vegandi lýsa vígi á hendur sér.2) Þetta var ofureinfalt, þegar ein- ungis einn maður hafði verið að vígi. En vera mátti, að óvíst væri, hver banamaður væri, ef fleiri en einn höfðu að verið. Návistarmenn aðrir áttu þá um að bera, og mátti aðili þá sanna sýknu sína með því að leiða votta að því, að henni hefði ekki getað verið á vettvangi (alibi). Ef maður var annars borinn vígsök, mátti hann leysa sig undan áburði með tylftareiði, sem sýnist þó ekki hafa dugað, ef eftirmálsmaður leiddi síðan sjónarvitni að atburðum á vettvangi, Jónsbók Mannhelgi 9. og 10. kap. Með því að lúka skyldi konungi þegngildi eftir veginn mann, þá hlaut umboðsmaður konungsvaldsins (sýslu- maður) að láta vígsakir til sín taka. Venjan varð því sú, að sýslumaður eða umboðsmaður hans stefndi þing og nefndi 12 manna dóm um málið. 1 slíkum dómum er venju- lega fyrst athugað, hvort vígi hafi verið lýst, og er þá leitt víglýsingarvitni, enda var víglýsing skilyrði þess, að vígið yrði bótamál. Síðan var grennslast eftir því, hvort inn vegni hafi nokkuð til saka gert við veganda, og að því loknu eru manngjöld ákveðin og þegngildi. Stundum hefur sakariðili og fyrirsvarsmaður veganda þegar sætzt á mann- gjöld, og sú sætt er þá staðfest, og stundum verður sætt um þau fyrir dómi. Þegngildi er þá og stundum goldið eða 'hefur ef til vill þegar verið goldið. Loks er vegandi dæmdur útlægur á konungs náðir. Skyldi hann venjulega utan fara svo fljótt sem hann mætti fá far, og víst aldrei síðar en •1) Grágás I a 202-203. 2) Sbr. áðurnefndan dóm um Pál lögmann Vigíússon og Alþb. VII. 571—572. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.