Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Blaðsíða 6

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Blaðsíða 6
176 Tímarit lögfræðinga Gidl var og vegið og talið í mörkum og aurum, eins og silfrið. Eyrir gulls var jafngildi 60 lögaura,1) og hJutfallið milli gulleyris og lögeyris var því 1:60. Eyrir gulls var því jafngildi 360 álna, og fyrir hann hefði því mátt kaupa 3 fullgildar kýr. Fyrir 9—10 gr. gulls mátti þá kaupa eina slíka kú, eftir því, hvort eyrir gulls er talinn 27 eða 30 gr. Verðhlutfall gulls og silfurs hefur verið nokkuð breytilegt. Móts við eyri gulls hefur þurft 15 aura af bleika silfrinu (1:15), 7,5 aura af brennda silfrinu, meðan eyrir af því jafngilti 8 lögaurum (1:7,5), 8 aura, meðan eyrir af því jafngilti 7,5 lögaurum (1:8) og 10 aura (1:10), er eyrir af því jafngilti 6 lögaurum. Gull hefur naumast gengið mikið manna á milli, nema ef til vill í stórgreiðslur, enda hefur sennilega ekki verið mikio til af því hér. 1 fornöld höfðu menn hér silfur mismunandi skírt: Lögsilfur ið forna og brennt silfur svonefnt. 1 sambandi við frænd- bætur skiptir greining milli þessara silfurtegunda megin- máli. a. Lögsilfrið forna, Það skyldi vera meiri hluti silfurs en messingar og vera jafnt utan sem innan.2) Sagt er, að um 1000 hafi silfur þetta gengið í allar stórskuldir, og jafngilti eyrir þess hálfri mörk vaðmála, eða 4 aurum vaðmála.3) Verðhlutfallið milli eyris þessa silfurs og eyris vaðmála hefur því verið 1:4. í Baugatali segir svo: „Þat er silfr sakgilt í baugum ok svo þökum ok þveitum, er eigi sé verra en lögsilfr it forna“. Ákvæði þetta í Baugatali hefur sennilega verio skráð 1117—1118 og staðfestir víst æfagamla reglu um það, að þær 15 merkur silfurs (sjá síðar), sem niðgjöldin námu samanlögð, væru fullgoldin með 15 mörkum lögsilfurs ins forna. Virðist vafalaust, að um greiðslu niðgjalda og manngjalaa síðar hafi þessi silfurtegund verið lögð til grundvallar. Sá, er goldið hafði 15 merkur lögsilfurs ins forna eða jafnviroi þcirra í öðr- um gjaldeyri eftir verðhlutfalli evris af því og eyris vað- 3) Grágás I b 193, 246. Jónsbck Kaupab. 5. kap., Eúalög (1915) 3. 2) Grágás I b 141, II. 214. •") Grágás I b 192, III. 462.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.