Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 17
alþingis til sölu fasteigna ríkisins. tJm slíkt geta þó skoð- anir verið skiptar. En auk þess á alþingi með enn öðrum hætti hlut að stjórnvaldsathöfnum og öðrum ráðstöfunum framkvæmd- arvaldsins. Alþingi kýs nokkra sýslunarmenn og ýmsar nefndir eða ráð, sem fara með stjórnsýslustörf. Það munu einkum vera þess konar afskipti alþingis af stjórnarmál- efnum, sem gagnrýni hafa sætt. ótrú á störfum ráða og nefnda mun vera býsna almenn, ékki sízt meðal embættis- manna og annarra fastra opinberra starfsmanna. Á það ekki aðeins við um nefndir og ráð, sem kjörin eru af al- þingi, heldur og nefndir, sem skipaðar eru af ríkisstjórn eða tilnefndar af öðrum aðilum. Það er t. d. ekki góður vitnisburður, sem slíkar nefndir fá hjá svonefndri sparn- aðarnefnd, er starfaði hér á árunum 1947 og 48.1) Nefnd þessi samdi frumvarp til laga um eftirlit með rekstri ríkis- ins og ríkisstofnana. Lagði hún þar til, að sett yrði á fót sérstök deild í fjármálaráðuneytinu til þess að hafa þetta eftirlit á hendi. Forstöðumaður þessarar stjórnardeildar skyldi skipaður af Forseta Islands. 1 athugasemdum við 2. gr. þessa frumvarps kemst nefndin m. a. svo að orði: „Nefndin þykist hafa sannfærzt um, að skipun nefndar til ýmissa framkvæmda hafi gefið allt annað en góða raun hér á landi, ekki sízt, ef pólitísk sjónarmið hafa verið einráð um mannval. 1 nefndum, sem þannig eru skipaðar, gengur oft illa að samræma ólík sjónarmið. Árangurinn verður svo hálfkarað verk, sem enginn þykist bera ábyrgð á.“ Vera má, að hér sé litið full einhliða á málið. En ummæli þessi eru aðeins nefnd sem dæmi um viðhorf reyndra embættis- manna til starfsemi ráða ög nefnda, en þess ber að geta, að þingkjörnar stjórnarnefndir eru ekki nema lítið brot allra þeirra ráða eða nefnda, sem starfað hafa hér á. landi. ') Fjármálaráðherra skipaði þessa nefnd 22. sept. 1947. 1 henni áttu sæti skrifstofustjórarnir í atvinnumálaráðuneytinu, fjármálaráðuneyt- inu og félagsmálaráðuneytinu, rikisbókari og aðalendurskoðandi rik- isins, Alþt. A, bls. 707, þingskj. 358. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.