Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 40
tímabili er þessum sjúklingum því hætt til að gerast brotlegir við lög. Eftir að sjúkdómurinn er orðinn ölium augljós, er það aftur á móti sjaldgæfara. (Til hinna eiginlegu geðsjúkdóma teljast og alkóhólismi, morfinismi, sefasýki og flogaveiki). Það er verksvið geðlækna að hafa með þessa sjúklinga að gera, og því liljóta geðlæknar að hafa meira og minna að gera með menn, sem hafa gerzt brotlegir við lög. Ég hef minnzt nokkuð á glæpsemi og geðveiki frá læknis- fræðilegu sjónarmiði, en skal svo leyfa mér að fara nokkr- um orðum um það frá lagalegu sjónarmiði. Allt fi'á dögum Rómverjra er talið, að beri að láta þau verk óátalin, sem fram- in eru af furiosi, eða börnum undir 7 ára, því að „nullum habent intellectum". Enn þann dag í dag gildir sú regla, að börn undir 7 ára aldri teljast ekki sakhæf að neinu leyti. Snemma á öldum var þetta orðað þannig almennt: Að sá, sem ekki veit, hvað hann gerir, er óábyrgur gerða sinna. Undir þetta féllu mörg verk hinna geðveiku. Þau voru ekki talin geta hlýtt mannanna lögum, frelíar en verk dýra. Þau voru skoðuðeins oghver önnur náttúrufyrirbrigðþsvipaðþvísem steinn félli til jarðar, og væri ekki hægt að kenna stein- inum um það. Með vaxandi skilningi á þroska barnsins og hins uppvaxandi manns smábreyttist þetta. Allt fram á seinni hluta síðustu aldar var 10 ára barn talið fullábyrgt gerða sinna, en nú hefur þetta smábreytzt, þannig að í hegningarlögum okkar er svo ákveðið, að ekki sé hægt að refsa manni fyrir verknað, sem hann hefur framið áður en hann varð 15 ára gamall. Á hinn bóginn er eins og kunnugt er hægt fyrir barnaverndarnefndir að ráðstafa yngri börnum á uppeldislega hentugri staði heldur en þau kunna að vera í, ef útlit virðist vera fyrir, að t. d. sé um byrjandi glæpatilhneigingu að ræða hjá þeim. Vegna þess að við trúum því, að umhverfi og aðbúð megi sín svo mikils í því að kenna mönnum réttar umgengnis- venjur þjóðfélagsins, þá er valdsvið barnaverndarnefnd- 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.