Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 66
getur einungis sá verið sóknaraðili máls, er sjálfur hefur kært til bæjarstjórnar út af málsefninu, sbr. upphaf 24. gr., sem segir, að sá, sem er óánægður með úrskurð bæjar- stjórnar eða hreppsnefndar út af kæru hans, geti sótt málið fyrir dómi. Hér koma því aðrir ekki til greina, nema þeir, sem höfðað geta mál samkvæmt öðrum málslið greinar- innar, þ. e. án undangengins úrskurðar bæjarstjórnar. Þar segir, að sá, sem vegna f jarvistar eða af öðrum ástæðum hafi ekki átt kost á að koma fram með kæru út af kjörskrá áður en kærufrestur er liðinn, geti sótt málið fyrir dómi, hvort sem málið varðar hann sjálfan eða ekki. Hver sá, sem upp- fyllir þessi skilyrði um fjarvistir eða aðrar ástæður, getur því verið sóknaraðili kjörskrármáls. „Aðrar ástæður“ gætu ií þessu efni verið t. d. sjúkleiki sóknaraðila, sem varnaði honum ferlivistar. Ekki segja kosningalögin neitt um það, hversu lengi þessar fjarvistir eða aðrar ástæður þurfi að vara. Ekki verður þess krafizt, að þær vari frá því kjörskrá var samin og þar til kærufrestur er liðinn. Af augljósum ástæðum mundi það vera of hörð og ósanngjörn regla, enda þótt rétt sé og heimilt að kæra kjörskráratriði til bæjar- stjórnar, þegar er samningu kjörskrár er lokið sbr. 18. gr. kosnl. Að líkindum mundi það einnig vera talin of ein- strengingsleg regla, að skilyrði til málshöfðunar væri, að sóknaraðili hefði verið hindraður af fyrrgreindum ástæð- um allar þær fimm vikur, sem kjörskrá skal liggja frammi, áður en kærufrestur rennur út. Þetta ætti ekki hvað sízt við, ef fjarvistirnar eða þær „aðrar ástæður", sem um væri að ræða, hefðu verið ófyrirsjáanlegar. Þessi atriði verður dómarinn að meta hverju sinni eftir því sem efni standa til. Varnaraðili kjörskrármáls er bæjarstjórn eða hrepps- nefnd „og skal dómarinn skipa mann fyrir hönd þeirrar bæjarstjórnar eða hreppsnefndar, sem stefnt er“. Skipun slíks réttargæzlumanns kemur að sjálfsögðu ekki til greina, ef varnaraðili lætur sækja þing, t. d. ef bæjarstjóri, bæjar- fulltrúi, oddviti eða hreppsnefndarmaður koma fyrir dóm. Komi hins vegar til þess, að skipa þurfi réttargæzlumann, 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.