Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Qupperneq 5

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Qupperneq 5
Á síðari árum hefur fækkað matskenndum reglum í skattalögum, sem gert hafa skattaðilum erfitt um vik að hnekkja ákvörðunum skattyfirvalda, svo sem var um álagningu útsvars eftir efnum og ástæðum. Mat eða áætlun kann þó að vera nauðsynleg, ef um er að ræða saknæma vanrækslu skattaðila eða fyrirsvarsmanns skattaðila. Talsvert vantar á, að fullnægjandi jafnræði riki með skattaðilum og skattyf- irvöldum að því er meðferð ágreiningsmála varðar. Almenn tilhneiging hefur verið til þess að leggja of ríka sönnunarbyrði á skattaðila, en breyting hefur orðið á þessu til batnaðar í seinni tíð, bæði í skattalöggjöf og í framkvæmd ríkisskattanefndar og annarra úrskurðaraðila um skattamál. Þess eru enn fremur dæmi, að skattaðilar hafi lakari réttarfarsstöðu við meðferð ágrein- ingsmála en skattyfirvöld, sbr. 100. gr. I. 75/1981. Grundvöllur alls réttlætis og réttaröryggis í skattamálum er iafnræði þeqn- anna við skattlagningu og innheimtu skatta. Því má ætlast til þess af Alþingi og stjórnvöldum, að allt sé gert, sem í þeirra valdi stendur, til að dreifa skatt- byrðinni á sem réttlátastan hátt eftir a'mennum og málefnalegum mælikvarða, er skilgreindur sé í lögum. Sama máli geqnir um innheimtu skatta og varnir gegn skattsvikum. Ef slakað er á klónni í þeim efnum, bitnar bað m.a. á skil- vísum gjaldendum. Skýrsla ,,skattsvikanefndar“, er fiármálaráðherra lanði fyrir Alþingi 18. apríl 1986, benti ótvírætt til veruleora skattsvika hér á landi. Athyglisvert var, hve niðurstöður voru svipaðar, þótt mismunandi aðferðum væri beitt. Nefndin gerði margar tillögur til úrbóta. flestar allvel útfærðar on í kerfisbundnu samhengi. Lutu þær að ýmsum brevtingum á skattalöqum. bók- haldslögum og almennum hegningarlögum, brevttu skioulaoi oq vinnubrögð- um skattyfirvalda, einkum við álaqninqu oo eftirlit. Fátt eitt af þessum huq- myndum hefur hlotið náð fvrir augum landsfeðranna. Meira að senia frum- varo, sem í upphafi þessa þinqs var samið að tilhlutan dómsmálaráðherra um viðurlög við meiri háttar skatta- og bókhaldsbrotum, gufaði udd í meðförum stiórnarflokkanna. Það er í raun og veru ótrúlegt, hversu miög íslendinnar hafa dregist aftur úr í umræðum oq aðqerðum gegn skattsvikum og öðrum efnahagsbrotum, sem framin eru kerfisbundið oq reqlulega í annars lögleqri atvinnustarfsemi. Virðist því aðild íslendinqa að norrænu og evrópsku sam- starfi sorglega lítinn árangur hafa borið á þessu sviði. Jónatan Þórmundsson 219
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.