Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 55
var getið framangreindra aðstæðna og vottuðu notaríalvottar þetta að lokum. Eftir lát lögmannsins nokkrum árum síðar reis ágreiningur um hvort þetta hefði verið munnleg arfleiðsla eða skrifleg, því lögmaðurinn hafði náð heilsu eftir gerð þessarar erfðaskrár og látið hjá líða að „endurnýja" hana samkvæmt fyrirmælum reglu, sem svarar til 2. mgr. 44. gr. EL. Niðurstaða dómsmáls, sem rekið var um þetta, var á þann veg að hér hefði verið um skriflega arfleiðslu að ræða. Samkvæmt því, sem hér hefur verið lýst í stuttu máli, er ljóst að 1. mgr. 44. gr. EL er undantekning frá meginreglu, sem áskilur að arf- leiðsla skuli vera skrifleg, og hlýtur sú aðstaða að setja mark sitt á skýringu reglunnar samkvæmt almennum viðhorfum í þeim efnum. En í framangreindu felst þó meira, því skýring á reglu 40. gr. EL heimilar sjúkum manni, sem er ófær um að undirrita erfðaskrá sína, að mæla hana af munni fram að viðstöddum vottum, sem skrá hana jafnharðan og afla síðan staðfestingar arfleiðandans á réttmæti text- ans. Slík arfleiðsla telst skrifleg samkvæmt áðursögðu og hlýtur í öllu tilliti að teljast betri kostur en munnleg arfleiðsla. Hér má spyrja, fyrst þessi leið er viðurkennd, hvort ekki gildi í reynd enn þrengri skilyrði fyrir neytingu heimildar 1. mgr. 44. gr. EL en þar eru bein- línis tekin fram? Slík viðbótarskilyrði fyrir heimild til munnlegrar arfleiðslu mætti orða á þann veg, að það eitt nægi ekki í þessum efnum, að arfleiðandi geti ekki vegna heilsufars síns undirritað erfða- skrá, heldur þurfi aðstæður að auki að vera með þeim hætti, að þess sé ekki kostur að skrá arfleiðslu jafnharðan eftir fyrirsögn arfleið- andans. Skilyrði þessa efnis kemur sem áður segir hvorki fram berum orðum í núgildandi íslenskri reglu né í eldri reglum um sama efni. Virðist heldur ekki hafa verið tekin afstaða til þessa atriðis beinlínis í fræðiskrifum hér á landi, þótt það láti ef til vill nærri3. Ef litið er til dansks réttar til samanburðar, kemur á daginn að skil- yrði umrædds efnis er beinlínis sett í 1. mgr. 44. gr. danskra erfða- laga nr. 215/1963, þar sem segir að þeim manni sé heimilt að arfleiða munnlega, sem „pá grund af sygdom eller andet nodstilfælde er for- hindret i at oprette testamente i overensstemmelse med foranstaende regler ... “ 1 dönskum rétti hefur verið gengið út frá að þetta orða- 3 Sbr. Ármann Snævarr, Fyrirlcstrar í íslcnzkum erfðarétti, bls. 268, þar sem segir um 1. mgr. 44. gr. EL, að „reglan er við það miðuð, að óvænt atvik beri að höndum, er valda því að venjulegu staðfestingarleiðina sé ekki unnt að velja." 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.