Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 30
lagsákvæðinu („ ... Um þinglýsta heimild að öðrum réttindum ... “) er átt við þá, sem eru eigendur óbeinna eða takmarkaðra eignarrétt- inda í viðkomandi fasteign.50) Feli skjal í sér víðtækari ráðstöfun af hálfu aðila en heimild hans segir til um, er það meginregla samkvæmt 2. mgr. 7. gr. þl., að vísa ber skjali frá þinglýsingu. Sem dæmi má nefna, að hafi eigandi skuld- bundið sig með þinglýstu skjali til þess að veðsetja ekki eign, verður veðskjölum útgefnum af eiganda vísað frá þinglýsingu. Ef veðbréf, sem óskast þinglýst, veitir veðhafa t.d. I. veðrétt, en eign er þegar veðsett með I. veðrétti, veldur þetta ekki frávísun skjalsins, heldur aðeins því, að athugasemd er skráð á skjalið um fyrri veðréttinn.51) Úr dómaframkvæmd má benda á Hrd. 1986. 374. Eiganda eignarhluta fasteignar, sem var í óskiptri sameign, var talið heimilt að veðsetja eignarhluta sinn, enda veitti veðsetningin veðhafa eigi meiri rétt til eignarinnar en veðsali ætti. Kröfu annars sameiganda um frávísun veðskjalsins frá þinglýsingu var því hafnað á þeim grundvelli, að hann hefði ekki samþykkt veðsetninguna. 1 Hrd. 1985.113 var afsali frá eiganda íbúðar í fjölbýlishúsi vísað frá þinglýsingu, þar sem ákvæði í afsalinu fól í sér breytingu frá ákvæðum þinglýsts eignaskiptasamn- ings varðandi sameign hússins, en ekki varð séð, að sameigendur af- salsgjafa hefðu samþykkt þá breytingu. 6. Undantekningar frá því, að heimildarbrestur útgefanda valdi frávísun, þegar skjal hvílir á löggerningi. Sú meginregla 2. mgr. 7. gr. þh, að heimildarbrestur útgefanda varði frávísun skjals frá þinglýsingu, er ekki án undantekninga. Samkvæmt niðurlagsákvæði 3. mgr. 7. gr. þl. skal dómari rita athugasemd á skjal, ef aðili, sem aðeins nýtur skilyrtrar heimildar að eign, gefur út skjal án þess að greina skilyrðið. 1 athugasemdum greinargerðar við 7. gr. frumvarps til þl.52) er þessi heimild skýrð svo, að of strangt þyki að láta slíkan ágalla varða skilmálalaust frávísun, þótt svo geti hins vegar farið, og því sé dómara heimilað í 3. mgr. að taka skjal til þing- lýsingar, en honum beri þá að rita athugasemd um annmarkann og geta athugasemdarinnar í þingbók. Af dómi Hæstaréttar 6. desember 1988 leiðir, að veðskjölum útgefn- um af seljanda fasteignar verður ekki, gegn andmælum þinglýsts kaup- 50) Sját.d.NOU 1982:17, bls. 49. 51) Alþingistíðindi 1977, A-deild, bls. 1398. 52) Alþingistíðindi 1977, A-deild, bls. 1388—1389. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.