Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 80

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 80
á íslandi 1813-1815. Fluttur 22. nóvember 1987 á samkomu Hins íslenzka bókmenntafélags, þar sem minnst var 200 ára afmælis Rasks. — Um kirkju- eignir. Fluttur á kvöldverðarfundi Lögfræðingafélags íslands 10. desember 1987. — Eru dómstólar hafnir yfir gagnrýni? Fluttur á umræðufundi Orators, félags laganema, 15. desember 1987. Ritstjórn: Ritstjóri Sögu íslands. — í ritnefnd Nordisk administrativt tids- skrift. Rannsóknir: Sigurður vann einkum að eftirtöldum verkefnum: Sögu íslands á síðmiðöldum, tímabilið 1320-1520. — Athugun á þróun stjórnskipunar ís- lands og líklegri framvindu til ársins 2020 og lauk uppkasti að ritgerð um það efni. — Athugunum á sviði réttarheimildafræði. Stefán Már Stefánsson: Fyrirlestrar: Um sameignarfélög. Fluttur á vegum Félags endurskoðenda 6. nóvember 1987. — Um sjálfseignarstofnanir. Fluttur 7. nóvember 1987 á málþingi lagadeildar vegna 75 ára afmælis Lögmannafélags íslands. Rannsóknir: Stefán vann einkum að eftirtöldum verkefnum: Athugunum sem tengjast nýrri og breyttri útgáfu af ritinu Lögbókin þín. — Rannsóknum á Evrópurétti, sem einkum miða að því að kanna réttarþróun innan EBE og EFTA síðastliðin 10 ár, áhrif hennar á samskipti bandalaganna og tengsl þeirra við ísland. Þorgeir Örlygsson: Fyrirlestrar: Valdsvið og verkefni Tölvunefndar. Fluttur 31. mars 1987 á hádegisverðarfundi Lögfræðingafélags íslands. — Um viðurkenningu erlendra dóma á íslandi. Fluttur 7. nóvember 1987 á málþingi lagadeildar vegna 75 ára afmælis Lögmannafélags íslands. Rannsóknir: Þorgeir vann að þessum verkefnum: íslenskar lagaskilareglur á sviði sifjaréttar. — Rannsóknarskylda kaupanda í lausafjár- og fasteigna- kaupum. — Um réttarverkanir ákvarðana þinglýsingardómara. Vinnsla lagasafns. Vinnsla lagasafns fer nú fram undir yfirstjórn Dómsmálaráðuneytisins, en umsjón með verkinu hafa Jón Thors, Ólafur W. Stefánsson og Sigurður Lín- dal. Framkvæmdum hefur stjórnað Jón Sigurgeirsson, starfsmaður Skýrslu- véla rlkisins og Reykjavíkurborgar, en þar er verkið unnið. Sigurður Líndal hefur verið SKÝRR til ráðuneytis um ýmis álitaefni. Þá hefur SKÝRR lagt fram tillögur um verkaskiptingu milli sín og ráðuneytisins, jafnframt því sem gerð hefur verið kostnaðaráætlun. Er það mál nú I athugun. Má telja víst, að Dómsmálaráðuneytið leiti til Lagastofnunar um einhver verkefni, sem í hlut þess koma. Staða verksins er nú þessi: Því nær er lokið við að leiðrétta lagasafnið til áramóta 1987-88 og má fastlega vænta þess, að þessar leiðréttingar verði felldar inn í textaleitarkerfið f næsta mánuði, þannig að þá verði réttur texti aðgengilegur notendum. Þá hefur einnig verið unnið að leiðréttingum á reglugerðum, en ekki er 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.