Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 23
yfirfærslu eignarréttar en uppgjöri og greiðslu kaupverðs, sbr. 21. gr. þl. Trygging kaupanda felst þá væntanlega í því, að hann getur varn- að því, að þinglýst verði á nýjan leik eignarheimild til handa seljanda, þar til seljandi, sem rifta vill kaupin, hefur fullnægt endurgreiðslu- skyldu sinni í samræmi við grundvallarreglu 57. gr. kaupalaga. Að öðrum kosti verður eignarheimild til handa seljanda ekki þinglýst nema á grundvelli dóms á hendur kaupanda, þar sem réttur seljanda til riftunar er viðurkenndur vegna vanefnda kaupanda. Þá er og hugs- anlegt, að þinglýst verði eignarheimild til handa seljanda á grund- velli endurrits úr fógetabók, þar sem kaupandinn er borinn út úr eign, sbr. Hrd. 1962. 527.28> VI. UM þinglysta eignarheimild sem skilyrði FYRIR FÆRSLU SKJALS I FASTEIGNABÓK. 1. Skjal hvílir á löggerningi. Samkvæmt 1. mgr. 24. gr. þl. gildir sú meginregla, að skjal, sem hvílir á löggerningi, verður ekki fært í fasteignabók, ef útgefanda þess brestur þinglýsta heimild til þess að ráðstafa eign á þann veg, er í skjali greinir, eða útgefanda skortir skriflegt samþykki þess, er slíkr- ar heimildar nýtur. Þinglýsta eignarheimild hefur sá, er þinglýsinga- bók nefnir eiganda á hverjum tíma. Sama er um þann, er færir sönn- ur á, að eignarréttur hafi flust til sín vegna andláts eiganda. Um þing- lýsta heimild að öðrum réttindum gilda hliðstæðar reglur, 1. mgr. 25. gr. þh Ef útgefandi skjals hefur heimild til ráðstöfunar samkvæmt þing- lýstum eignarheimildum, verður almennt ekki komið í veg fyrir þing- lýsingu á þeim grundvelli, að ráðstöfun fari í bága við rétt einhvers aðilja.29) Sjá Hrd. 1979.1073, Hrd. 1981.1029, Hrd. 1984. 636 og Hrd. 1988. 203. Hvorki orð 1. mgr. 24. gr. eða 1. mgr. 25. gr. þl. né heldur athugasemd- ir greinargerðar með lagaákvæðum þessum skera úr því, hvor sé heimildarmaður að fasteign í skilningi 1. mgr. 25. gr. þl. eftir þinglýs- ingu kaupsamnings, þinglýstur kaupsamningshafi (kaupandinn) eða þinglýstur afsalshafi (seljandinn). Er þá athugunarefni, hverja þýð- ingu hefur í þessu sambandi 21. gr. þl., en þar segir: 28) Sjá Elmer og Skovby, bls. 66; W. E. von Eyben, bls. 269; Lene Pagter Kristensen, Ting- lysingsloven 1984, bls. 99—100. 29) Gaukur Jörundsson, Eignarréttur II, bls. 208. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.