Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 14

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 14
Fiskinum landað tii vinnslu. Þeir eru margir dagarnir sem Kristján kemur með fulllestaðan bát að landi, um þrjú tonn. Fiskurinn er líka vcenn og góður og hentugur til vinnslu. arsins. Ég vildi miklu frekar halda áfram á þessum tíma en þurfa að hætta og fara í land til að bíða eftir næstu fiskveiðiáramótum." Kristján segir því ekki að leyna að margir smábátasjómenn hafi á tilfinn- ingunni að með markvissum hætti eigi að bola þeim út úr greininni. Með stofnun Landssambands smábátaeig- enda á sínum tíma hafi þessi hópur komið sér upp öflugu andsvari og komið í veg fyrir að gengið yrði að smábátaútgerð dauðri. „Ég viðurkenni vel að það er ekki hægt að ná öllu fram og þess vegna höfum við orðið að gefa eftir í mörg- um málum en við getum sjálfsagt vel við unað að ná þó að halda um 13% af heildarþorskaflanum. Á bak við þessa hlutdeild stendur of mikill fjöldi aðila og það gildir um smábátaútgerð eins menn til að bíða eftir skamm- deginu og verri veðrum. Mér finnst miklu eðlilegra að vera að á besta tímanum á sumrin og hætta svo þegar haustið gengur í garð." Hraðfiskibátar að taka við Öflugir hraðfiskibátar, eins og Ölver, eru mjög að ryðja sér til rúms enda er yfirferð þeirra mikil og gefur því mun meiri möguleika en hefðbundnu trillurnar. Ölver er af gerðinni Sómi 800 og er búinn 200 hestafla vél en stærstu bát- arnir af þessari tegund eru með vélar hátt í 400 hestöfl. Það gefur auga leið að yfirferðin getur verið mikil. „En auðvitað má öllu ofgera með stærri vélum en þetta eru skemmtileg- ir bátar," segir Kristján. Helsti ókosturinn að fá ekki að veiða meira Kristján á einfalt svar við þeirri spurn- ingu hvað sé helsti ókosturinn við smábátasjómennskuna í dag. „Hann er sá að hafa ekki leyfi til að veiða meira. Núna fer kvótinn að verða búinn einmitt á besta tíma sum- ,Mér finnst kerfið í kringum þetta vera orðið svo vitlaust og brjálœðislegt að úitgerð er að verða að ófreskju sem enginn maður getur komið nálœgt." og svo margt annað að í þess- um hópi eru til aðilar sem ættu ekki að koma nálægt þessu. Það hafa allir getað sótt í þessa grein en sjómennirnir geta ekki labbað auðveldlega í vinnu í landi. Ég spái því að þróunin verði sú að aðilum í smábátaút- gerð muni fækka en þær verði jafnframt með meiri afla á bak við sig," segir Kristján Þorleifsson í Bolungarvík. Smábátarnir streyma að landi í Bolungan'ík. Það er mikið líf í höfhunum þegar mesti annatími smábátanna er á vorin. 14 AGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.