Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 27

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 27
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SIÁVARÚTVEGI er aðalatriði þessa máls. Sú veiðistjórn- un sem við höfum byggt upp í kring- um smábátana er sóknartengd. Hún er ekki kerfi aflamarks. Þess vegna fá þeir staðir sem næst liggja góðum miðum að njóta sín. Það er af þeim ástæðum sem minni bátarnir, krókaleyfisbátarn- ir á þorskaflahámarki og dagakerfi, hrúgast inn á staði sem liggja vel við veiðinni og sókninni. Þess vegna eru útgerðarstaðirnir á Vestfjörðum að byggjast upp og njóta nú mikils fram- boðs af afla frá þessum bátum. Þannig eflist fiskvinnslan úti um landið í krafti aukins hráefnisframboðs, þrátt fyrir að minni kvóti sé til staðar. Það veiði- stjórnarkerfi sem við höfum náð að byggja upp fyrir smábátana er nefni- lega ekki bara nauðvörn margra minni útgerðarstaða heldur vítamínsprauta sem er að hleypa nýjum krafti í byggð- ir þar sem útgerð og fiskvinnsla hefur átt undir högg að sækja. Verjum kerfið Nú þurfum við að verja þetta kerfi enn betur. Dagakerfið þarf að festa í sessi, svo að útgerðarmenn sem innan þess starfa geti vitað lengra fram í tímann hvert efnahagsumhverfi þeirra verður. Þannig styrkjum við enn hinn mikil- væga útgerðarflokk smábátana, tryggj- um betur stöðu minni byggðarlaga, efl- um fiskvinnslu, opnum fleiri leiðir fyr- ir menn til að hefja útgerð, tryggjum þjóðhagslega arðbærar veiðar og leyf- um sjávarútvegsbyggðunum hringinn í kringum landið að njóta staðarkosta sinna. Um þessi sjálfsögðu og eðlilegu markmið hljótum við að geta orðið sammála. Höfundur er fyrir Sjálfstæðisflokkinn á Vestfjörðum. Veiðistjórnarkerfið sem byggt hefur verið upp fyrir smábátana er vítamínsprauta sem hieypir nýjum krafti í byggðir, segir Einar í grein sinni. Æcm 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.