Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 47

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 47
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI merki til að koma bátum í verð en kaupendurnir vakna svo upp við vond- an draum þegar leitað er til okkar eftir varahlutum," segir Óskar. Fimmtíu bátar árlega þegar mest var Bátur af gerðinni Sómi 860 kostar í dag 7-7,5 milljónir króna en þessi bátur er búinn 360 hestafla vél. Óskar segir markmiðið vera að framleiða báta sem hafi mikinn hraða enda sjái smábáta- sjómenn í vaxandi mæli að sá kostur gefi mikla möguleika. Óskar segir framleiðslu bátanna eina verkefni fyrirtækisins og starfsmenn bátasmiðjunnar eru nú 10 talsins. Þeg- ar mestu umsvifin voru í smíðunum voru starfsmennirnir hins vegar 25 talsins og þá voru smíðaðir að jafnaði 50 bátar á ári. Afhendingartími á bát- um er að jafnaði 3-4 mánuðir en leng- ist þegar meira er að gera. „Viljum að bátarnir frá okkur geti náð yfir 20 mílna braða fulllestaðirsegir Óskar Guðmundsson, framkvœmdastjóri Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði. Allt til handfæraveiða RB-Krókar • Girni • Blýsökkur Járnsökkur • Gúmmídemparar Sigurnaglar • Nælur Sjógallar • Hanskar • Samfestingar Sjóstangir • Veiðihjól Heildsala / Smásala Vatnagörðum 14 Sími 581 4229 Veiðarfæri Fax 581 2935 VGIR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.