Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1998, Side 47

Ægir - 01.06.1998, Side 47
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI merki til að koma bátum í verð en kaupendurnir vakna svo upp við vond- an draum þegar leitað er til okkar eftir varahlutum," segir Óskar. Fimmtíu bátar árlega þegar mest var Bátur af gerðinni Sómi 860 kostar í dag 7-7,5 milljónir króna en þessi bátur er búinn 360 hestafla vél. Óskar segir markmiðið vera að framleiða báta sem hafi mikinn hraða enda sjái smábáta- sjómenn í vaxandi mæli að sá kostur gefi mikla möguleika. Óskar segir framleiðslu bátanna eina verkefni fyrirtækisins og starfsmenn bátasmiðjunnar eru nú 10 talsins. Þeg- ar mestu umsvifin voru í smíðunum voru starfsmennirnir hins vegar 25 talsins og þá voru smíðaðir að jafnaði 50 bátar á ári. Afhendingartími á bát- um er að jafnaði 3-4 mánuðir en leng- ist þegar meira er að gera. „Viljum að bátarnir frá okkur geti náð yfir 20 mílna braða fulllestaðirsegir Óskar Guðmundsson, framkvœmdastjóri Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði. Allt til handfæraveiða RB-Krókar • Girni • Blýsökkur Járnsökkur • Gúmmídemparar Sigurnaglar • Nælur Sjógallar • Hanskar • Samfestingar Sjóstangir • Veiðihjól Heildsala / Smásala Vatnagörðum 14 Sími 581 4229 Veiðarfæri Fax 581 2935 VGIR 47

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.