Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 50

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 50
Hagalín Guðmundsson er heldur glaður í bragði ásamt háseta sínum við löndunina. Hagalín er frá Blönduósi og sá sér leik á borði að fara með trilluna vestur og taka fáein tonn um leið og hann syngi nokkra tónleika á Vestfjörðum með félögum sínum í karlakómum Heimi. Það hefur verið mikið líf og fjör í höfnunum á Vestfjörðum nú í vor og sennilegast um allt land. Smábátarnir hafa veitt vel og þorskurinn er um allan sjó, hringinn í kringum landið. Stemmningin á bryggjunum er ólýsanleg - þar er gleðin við völd í bland við dugnaðinn og kappsemina. Magnús Hávarðarson, Ijósmyndari, brá sér á bryggjuna í Bolungarvík og festi stemmninguna á filmu eitt síðdegið. Kranaskortur var orðinn á bryggjmmi í Bolungarvík og þá var brugðið á það ráð að nota bílkrana til að landa. Það er orðin þröng á þingi við flotbryggjuna þegar bátamir skipta tugum. 50 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.