Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1998, Page 50

Ægir - 01.06.1998, Page 50
Hagalín Guðmundsson er heldur glaður í bragði ásamt háseta sínum við löndunina. Hagalín er frá Blönduósi og sá sér leik á borði að fara með trilluna vestur og taka fáein tonn um leið og hann syngi nokkra tónleika á Vestfjörðum með félögum sínum í karlakómum Heimi. Það hefur verið mikið líf og fjör í höfnunum á Vestfjörðum nú í vor og sennilegast um allt land. Smábátarnir hafa veitt vel og þorskurinn er um allan sjó, hringinn í kringum landið. Stemmningin á bryggjunum er ólýsanleg - þar er gleðin við völd í bland við dugnaðinn og kappsemina. Magnús Hávarðarson, Ijósmyndari, brá sér á bryggjuna í Bolungarvík og festi stemmninguna á filmu eitt síðdegið. Kranaskortur var orðinn á bryggjmmi í Bolungarvík og þá var brugðið á það ráð að nota bílkrana til að landa. Það er orðin þröng á þingi við flotbryggjuna þegar bátamir skipta tugum. 50 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.