Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 60

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 60
kúplanlegum keðjuskífum og föstum kopp. Togkraftur vindunnar er 1,5 tonn. Vélbúnaður Aðalvél Reykjaborgar er frá Cummins, af gerðinni KTA19M, sex strokka línu- byggð fjórgengis vél með túrbínu og eftirkæli. Hún er 470 hestöfl (346 kW) við 1800 snúninga á mínútu, vatns- kæld og með Fernstrum D-10102 sjó- kæli utanborðs. Allur búnaður er á vél- inni, s.s kæli- og olíudælur, mælar, við- vörun og rafræsing. Skrúfubúnaður frá Hundested tengist aðalvél um gír með innbyggðri kúplingu frá Mekanord af gerðinni 350 HS með niðurfærslu 5,12:1. Skrúfan er fjögurra blaða skiptiskrúfa frá Hundested, 1650 mm í þvermáli og er hún án hrings. Á skrúfugírnum eru þrjú aflúttök með uppgírun 1: 1,39 og rafstýrðum kúplingum. Við aðalvél tengist reimdrifinn ásra- fall um bakborðs aflúttak skrúfugírs. Ásrafalinn er af gerðinni VAR-G 225 og er hann gerður fyrir breytilegan snún- ing aðalvélar. Hann skilar 230 V spennu við 800 til 1800 snúninga á að- alvél og er 56 kVA, 3x230V, 50 Hz. Tvær ljósavélar eru í vélarúmi. Hin stærri og meiri er Cummins 4BT- 3,9G1, 4 strokka, 1500 sn/mín, vatns- kæld fjórgengisvél með utanborðskæli frá Fenstrum af gerðinni B-654B. Stan- ford rafall er við ljósavélina. Hann er af gerðinni UCD-224D, 40kW, 50kVA, 3x380/220V, 50 Hz. Vélin er búin sjálf- stæðu rafræsikerfi, með rafal, ræsi og 80Ah geymi. Hafnarvélin er frá Lister, af gerðinni TS3. Hún er loftkæld með rafstart og er 12kW. Rafkerfi skipsins er 3 x 220V, 50Hz fyrir almenna notkun en 24 volta jafn- straumskerfi fyrir ræsingu véla, sigl- ingaljós og neyðarlýsingu. 100 A jafn- straumsrafall sem drifinn er af aðalvél knýr 24V kerfið og tvö rafgeymasett; Óskum útgerð og áhöfn REYKJABORGAR RE 25 farsældar og fengsællar framtíðar Með kveðju k ÓSEY • HVALEYRARBRAUT 34 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI: 565 2320 • FAX: 565 2336 60 Mcm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.