Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1998, Side 60

Ægir - 01.06.1998, Side 60
kúplanlegum keðjuskífum og föstum kopp. Togkraftur vindunnar er 1,5 tonn. Vélbúnaður Aðalvél Reykjaborgar er frá Cummins, af gerðinni KTA19M, sex strokka línu- byggð fjórgengis vél með túrbínu og eftirkæli. Hún er 470 hestöfl (346 kW) við 1800 snúninga á mínútu, vatns- kæld og með Fernstrum D-10102 sjó- kæli utanborðs. Allur búnaður er á vél- inni, s.s kæli- og olíudælur, mælar, við- vörun og rafræsing. Skrúfubúnaður frá Hundested tengist aðalvél um gír með innbyggðri kúplingu frá Mekanord af gerðinni 350 HS með niðurfærslu 5,12:1. Skrúfan er fjögurra blaða skiptiskrúfa frá Hundested, 1650 mm í þvermáli og er hún án hrings. Á skrúfugírnum eru þrjú aflúttök með uppgírun 1: 1,39 og rafstýrðum kúplingum. Við aðalvél tengist reimdrifinn ásra- fall um bakborðs aflúttak skrúfugírs. Ásrafalinn er af gerðinni VAR-G 225 og er hann gerður fyrir breytilegan snún- ing aðalvélar. Hann skilar 230 V spennu við 800 til 1800 snúninga á að- alvél og er 56 kVA, 3x230V, 50 Hz. Tvær ljósavélar eru í vélarúmi. Hin stærri og meiri er Cummins 4BT- 3,9G1, 4 strokka, 1500 sn/mín, vatns- kæld fjórgengisvél með utanborðskæli frá Fenstrum af gerðinni B-654B. Stan- ford rafall er við ljósavélina. Hann er af gerðinni UCD-224D, 40kW, 50kVA, 3x380/220V, 50 Hz. Vélin er búin sjálf- stæðu rafræsikerfi, með rafal, ræsi og 80Ah geymi. Hafnarvélin er frá Lister, af gerðinni TS3. Hún er loftkæld með rafstart og er 12kW. Rafkerfi skipsins er 3 x 220V, 50Hz fyrir almenna notkun en 24 volta jafn- straumskerfi fyrir ræsingu véla, sigl- ingaljós og neyðarlýsingu. 100 A jafn- straumsrafall sem drifinn er af aðalvél knýr 24V kerfið og tvö rafgeymasett; Óskum útgerð og áhöfn REYKJABORGAR RE 25 farsældar og fengsællar framtíðar Með kveðju k ÓSEY • HVALEYRARBRAUT 34 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI: 565 2320 • FAX: 565 2336 60 Mcm

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.