Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 10

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 10
4 JBÚNAÐARRIT ÍDg þesa o. s. frv., þá bendir það ótvírætt á, að áveitur hafa verið stundaðar, og það jafnvel alment. Ef svo hefði ekki verið, þá voru vitanlega slík lagafyrirmæli ger- samlega óþörf. Lögin eru því að þessu leyti, að áliti lögfræðinganna, sönnun þess, að menn hafa tíðkað áveit- ur til forna. En ástæðan til þess, að farið var að skipa fyrir um vatnsveitingar fornmanna með lögum, hefir átt rót sina að rekja til yflrgangs einstakra manna og ójafnaðar. Með lögunum er rjettur almennings trygður, að svo miklu leyti sem j^ægt er að gera það með lagaákvæð- um, og honum gert hægra fyrir i þeim viðskiftum að ná rjetti sínum. — En alt þetta bendir til þess, að vatns- veitingar hafi átt sjer víða stað, og að menn hafi lagt nokkra rækt við þær. JónnbóJc hefir inni að halda svipuð ákvæði og „Grágás“ um vatnsveitingar: „Maður má gera stíflur á engi því, er hann á, á ann- ars jörðu, og grafa sitt engi til, og veita svo vatni á engið; hann skal á sínu engi upphefja veituna, og skal þaðan faila vatn í hinn forna farveg. En ef annars manna jörð spillist af veitunni, bæti skaða sem metinn veiður („Jónsbók“, útgáfa O. H., 1904, bls. 149 — 150). Um landamerkjavötn segir: „Nú eiga menn merkja- vötn saman, og vill annar veita því á engi sitt eða ak- ur, en hinum þykir mein að, þá skal skifta . . . nema vatn sje svo litið, að eigi vinnist, þá skal sína vikuna hvor hafa“. (Sama st., bls. 153). Getið er um engjar og áveitur í skjölum og máldög- um frá 13. og 14. öld. Meðal annars má nefna landa- merkjabrjef, er gert var milli Garðs, Tjarnar og Hellna í Aðalreykjadal í S.-Þing., árið 1263 eða 1270. Þar er minst greinilega á vatnsveitu. Bréfið nefnir vatnagaið í austur frá túngarði, „og gengur fram í Hafralæk, en frá læknum stefna upp í Núp, og skulu Tjamarmenn huiðir fá í utasta hliðið, jafn fram Garðsmönnum, því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.