Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 17

Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 17
Hlín 17 voru gerðar suður í Sviss á heilsuhælum, sem liggja uppi á háfjöllum, mörð þúsund fet yfir sjávarmáli. Þar er sólarbirta rnikil og heiðríkja og andrúmsloftið þunt og tært. Lækningarnar tókust svo vel, að þangað streymdu nú berklasjúklingar úr öllum áttum. Einkum gafst að- ferðin vel við útvortis berkla, sem áður þurfti að beita við hnífnum, eins og við berkla í eitlum, liðamótum, beinum og hörundi. Varð þetta til þess, að sáralæknar fóru að slíðra hnífa sína, þegar um berkla var að ræða, en sendu heldur sji'iklingana til sólheima suður í Sviss. Það var kunnugt áður, að kirtlaveiki á börnum batn- aði betur á sumrin í sólskini en í skammdegi vetrar. Og sum barnahæli, sem lágu við sjó, eins og á Norður-Frakk- landi og í Danmörku, t. d. Refsnæs-hælið, höfðu lengi haft gott orð á sjer fyrir hve kirtlaveiki barna læknaðist vel, án skurðlækninga. Þetta var aðallega þakkað sjávar- loftinu, sem væri svo heilnæmt börnunum. Nú halda menn, að það sje fremur að þakka sólarljósinu, sem við endurkast frá sjávarfleti verður kröftugra en ella. Nú þótti mörgum það galli á gjöf Njarðar, að geta ekki notað sólarljósið sjer til gagns, nema uppi á há- fjöllum og þá lielst suður í löndum, eða þá út við sjó á sólríkum stöðum. Það var þá ekki um annað að gera fyrir Norðurlandabúa og aðra, sem áttu við daufa sól og skýjaðan himinn að búa, en að útvega sjer nýja sól, jafn álnifamikla og þá suður i Sviss. Þetta sýnist nú í fljótu bragði jafnviturlegt og ef Hornfirðingar færu að afsegja sinn Hornafjarðarmána og fá sjer nýjan í staðinn. Samt tókst þetta furðanlega og voru það danskir lækn- ar, lærisveinar Finsens, þeir Reyn og Ernst, sem sýndu fram á, að í stað sólarinnar má með öldungis eins góS- um árangri og ef til vill betri, nota geisla lrá sterkum rafljósalömpum, til að lækna með berkla. Afarbjörtum rafljósum er beint á sjúklingana, sumpart á allan likani- ann allsnakinn og sumpart á sjúku líkamshlutina. Sjúkl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.