Hlín - 01.01.1919, Síða 45

Hlín - 01.01.1919, Síða 45
Illin 45 Himdavinnunámsskeið kven- og ungmennafjelaga bæta úr brýnni þöraf sveitastúlknanna að læra að sauma utan á sig kostnaðarlítið. MatreiðslunámsskeÍð Búnaðarljelags íslands bæta að nokkru úr löngun kvenna að kynnast ýmsu nýju á því sviði. Þetta eru alt virðingarvjjrðar tilraunir að bæta úr brýn- ustu þörf, en betur má el’ duga skal. Við konur verðum að hafa vakandi auga á, hvað tím- inn heimtar í fræðslumálunum. Nú vill unga fólkið fá fræðslu sína í skólum, þó hana sje oft að fá jafngóða annarsstaðár. Þá er að haga sjer eltir því. Ekki er til neins að berja höfðinu við steininn, eða spyrna móti broddunum. Við breytum ekki stefnu tímans, en við ættum að geta haft nokkur áhrif á stefn- una. Unga fólkið vill fá góða verklega skólafræðslu, vill kaupa liana dýru verði. Ættum við ekki að geta orðið við þeini sanngjörnu kröfu? Við getum það, ef við vilj- um. Hverjar eru þá framtíðarhugsjónir okkar kvenna í þess- um verklegu fræðslumálum, að ekki sje lengra farið? Það, sem að vorri ætlun þarf að stel'na að og konur að beitast fyrir, er: að handavinnukensla og síðar matreiðslukensla komist inn í alla barnaskóla á landinu. Þó kent sje aðeins 2—3 tíma í viku eru áhrifin auðsæ, að alþýðuskólarnir, sem vonandi koma upp í hverri sýsht á næstu árum, taki upp fræðslu í nefndum fræðum, eða hafi sjernámsskeið í þeim, að stofnaðir verði 2 — ef ekki 4* — fullkomnir hús- mæðraskólar í sveitum, er veiti a. m. k. 2 ára fræðslu * Verklegu skólarnir geta ckki með góðum árangri halt nema 10 —16 nemendur í deild. líkkert er heldur unnið við að hafa skól- ana svo stóra,

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.