Hlín - 01.01.1919, Síða 51

Hlín - 01.01.1919, Síða 51
Hlin 51 bliks næði. Börnin vaxa upp og bíða tjón á sálu sinni fyr- ir þessa vöntun á næði og einveru. Allstaðar og altaf er þeim gaumur gefinn. Þá er vinnufólkið, þessi sífeldi straumur inn og út af heimilinu af bráðókunnugu fólki, sem hlýtur að kynnast manns einkalíli, stingur sarnan nefjum sín á milli og ber sögur út af heimilinu. Hvergi er einkalífi manna jafn- mikil hætta búin og einmitt á heimilunum. Nú skulum við luigsa okkur efnað heimili, þar sem maðurinn er í góðri stöðu og konan mentuð eftir því sem gerist. Strax dettur okkur í hug fallegt hús, ánægð fjölskylda, sem lifir í sátt og samlyndi. Faðirinn ver líl'i sínu til að vinna fyrir þessari paradís, móðirin lifir al- veg fyrir börnin og framkvæmir allskonar undraverk til gagns fyrir Jrau, börnin eru larsæl á heimilinu og þrosk- ast eðlilega undir Jress blessunarríku áhrifum. Alt frískt, giatt og ánægt. 1 stuttu máli: við luigsum okkur heim- ilið eins og við viljum að Jrað sje. Nú. er að líta á, hvernig Jrað er. Hússtjórnin, eins og hún venjulegast er, verður á flest- um heimilum undirrót óánægju og orðahnippinga, auk hins fjárhagslega skaða, sem fyrirkomulagið hefur í för með sjer. Vinnan á heimilunum gefur ekki þann arð, sem vera ætti. Við böslum eftir megni og höfurn ósköpin (öll að gera, reynum til að lifa heilsusamlega, íólega og frið- samlega. Við lesum el til vill og fylgjumst með tíman- um og þráum einfaldara líf, en alt fer í búsýslu og heim- ilisumstang. Og þegar Jjessi hvíldarlausa vinna ofreynir krafta manns, þá er ekki um annað að gera en að fara burt af heimilinu — hvíldarstaðnum, — til að hvíla sig- Bæði laðirinn og móðirin olreyna sig olt á því, að halda heimilinu við. Afleiðingin'er sú, að hvorugt þeirrá hefur tíma til að sinna heimilislífinu. Er börnunum sint 4

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.