Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 58

Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 58
58 Hlín urnar. Þær persónulegu hliðar lífsins, sem engum um- bótum hafa tekið, snúa allar að þessu gamla, óendur- bætta heimilisfyrirkomulagi. Um leið og heimilin verða hafin á sama þroskastig og aðrar opinberar stofnanir, mun okkar eigin heilbrigði og hamingja komast á sama stig og heimsmenningin. Skylda okkar er að stuðla að framförum mannkynsins. Mannkærleikurinn er ekki aðeins draumur trúarbragð- anna, heldur náttúrulögmál. Þegar menn venjast á að vinna í samfjelagi við aðra, þroskast þeir út á við, þann- ig að þeir vilja heill fjöldans. Með'því rnóti þroskast fjelagsandinn. Það er þvert á móti anda heimilisins, því heimilisþarfirnar krefjast persónulegrar þjónustu. Karlmaðurinn hefur meiri fjelagslegan þroska eti kon- an. Þessi þroskavöntun hjá konunni háir andlegum vexti karlmannsins og heldur honum niðri. Maðurinn og konan í sameiningu, laus við búksorgir, geta unnið meira og betur í þarfir þjóðfjelagsins en þau geta nú eins og ástatt er. Aður var konan lokuð inni á heimilinu, hafði ekkert l’yrir stafni annað en að ala börn, búa til mat og vinna að heimilisiðnaði. Þetta hefur breyst á síðustu öld. Aldrei fyr í veraldarsögunni hefur nokkur stjett manna tekið jafnmiklum framförum á ekki lengri tíma. Frá því að vera óntentuð húsmóðir til skólaforstöðu við æðri skóla er langt skref, en það hefur hún tekið. Frá því að vera peningalaus, upp á aðra komin, hefur hún órðið kaupsýslukona, sem vinnur fyrir öðrum, og svo mætti lengi tel ja. Þetta er mikið tímanna tákn, en almenningur hefur ekki komið auga á það fyrirbrigði. Karlmennirnir óskuðu ekki eftir þessari breytingu og liafa róið á móti öllum árum, sömuleiðis margar konur, sem ekki liafa hugsað út í þetta. Á heimilunum sjálfum eru þegar orðnar nokkrar breyt- ingar til bóta; mikið af því, sem unnið var þar áður,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.