Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 63

Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 63
Illin 63 ógiftar konur, því þeir titlar eru að mun fallegri en „frú“ og „fröken", sem nú tíðkast. ./• /• L. Titlar. Fyrir nokkrum árum minnist jeg þess, að grein kom í blaðinu „Norðurlandi" lijer á Akureyri, þar sem því var haldið fram af konum, hve óviðeigandi væri að hafa eigi einn og sarna titil eða ávarp fyrir allar konur, eins og „lierra" er sameiginlegt fyrir alla karlmenn. Fanst konurn þessum, að „frú“ væri hið eina orð, sem þar gæti verið um að ræða. Sömu skoðun helur verið haldið fram í „Kvennablaðinu“ og ef til vill víðar. Og í kyrþey hef- ur flestum, sem um þetta atriði hafa hugsað, fundist hið sama. feg veit um margar konur og enn fleiri karl- menn. „Þetta mál er nú tæplega þess virði, að hugsa urn það eða ræða, svona mitt í. heimsstríðinu og dýrtíðinni," ltýst jeg við að nokkrir segi. En þar eð hamingjan hef- ur forðað okkur þar frá mesta voðanum, er ekkert að undra, þó við getum fest hugann við ýmislegt í kring- um okkur, sem lagfæra mætti með lítilli fyrirhöfn. Og „hvað er stórt? hvað er smátt?" segir skáldið. Sú þjóð, sem veitt hefur öllum konum sínum rjettindi — d papp- írnum, ætti ekki að þurfa að hugsa sig lengi um, að veita þeim líka full rjettindi í orði, — og ávarpi. Það er meiri rjettarbót í því fólgin en í fljótu bragði virðist, að almenningsálitið fái ekki eftir vild að flokka konur eftir efnahag, stjett, stöðu og mannvirðingum, eins og verið hefur og hlýtur að verða meðan ö)ll þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.