Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 79

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 79
79 frv. ]?að er víst, að hvorlri hafa slík orð nje smánar- refsingar gjört nokkurt harn hyggnara eða helra, en þvert á móti stutt að pví, að spilla j'msum börnum. Sjálfstæðistilfinningin er nákomin rjettlætistilfinn- ingunni; og eins og ein ódyggðin býður annari heim, eins styðja aptur á móti pessir sálarliæfileikar hvor annan. Til pess að pessir prír hæfileikar, eða pessi prenn- ing, svo jeg komist pannig að orði, geti með Guðs hjálp orðið leiðarstjarna barnsins og stýri pess um boða lífs- ins og sker; pá parf kennarinn að leitast við að glæða pá og styrkja, svo að peir hafi náð proska, pegar barn- ið á að fara að ráða sjer sjálft. Kennarinn parf pví jafn- framt við liina daglegu kennnslu, hve nær sem honum gefst færi á, að tala við börnin um pau efni, sem pau geta skilið og dæmt um, og lofa peim, án pess að verka á skoðanir peirra, að láta í ljósi skoðanir sínar um pessi efni. Næsta opt veitist kennaranum petta færi, bæði við trúbragðakennsluna og við sögukennsluna, en eigi gefst síður kostur á pessu fyrir utan hinar eiginlegu kennslustundir. |>að koma næsta mörg atvik fyrir í daglegu lífi einkar-vel fallin til pess að ræða pau við börn í pessum tilgangi. Með pessari aðferð er auðið að vekja pessa mikilvægu sálarhæfileika, koma skipulagi á pá og styrkja pá. J>að pykir rjett að farið, að vjer fullorðnu menn- irnir skýrum hver öðrum frá pví, sem vjer höfum komizt að raun um, og ráðgumst um, hvernig vjer á sem beztan hátt getum hagað störfum vorum. En liví skyldi pá ekki mega gefa hörnum kost á, undir eins og pau eru fær um að skerpa dæmingarafl. sitt, rjettlætis- tilfinning og sjálfstæðistilfinning, með pví að iofa peim að beita pessum hæfileikum, að svo miklu leyti sem pau eru pví vaxin? Hvers vegna eiga börnin einungis

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.