Fréttablaðið - 04.01.2010, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 04.01.2010, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 4. janúar 2010 27 Til hamingju með tilnefninguna til Íþróttamanns ársins, árið 2009. Björgvin Páll Gústavsson handboltamaður Hólmfríður Magnúsdóttir knattspyrnukona Náðu árangri með NOW. HÁGÆÐA VÍTAMÍN OG BÆTIEFNI Enski bikarinn: Man. Utd-Leeds 0-1 0-1 Jermaine Beckford (19.) Chelsea-Watford 5-0 1-0 Daniel Sturridge (5.), 2-0 John Eustace, sjm (15.), 3-0 Florent Malouda (22.), 4-0 Frank Lampard (64.), 5-0 Daniel Sturridge (68.). Sheff. Utd-QPR 1-1 0-1 Jay Simpson (39.), 1-1 Richard Cresswell (45.) West Ham-Arsenal 1-2 1-0 Alessandro Diamanti (45.), 1-1 Aaron Ramsey (78.), 1-2 Eduardo (83.). Tranmere-Wolves 0-1 0-1 Matthew Jaris (77.) Aston Villa-Blackburn 3-1 1-0 Nathan Delfouneso (12.), 2-0 Carlos Cuellar (37.), 2-1 Nikola Kalinic (55.), 3-1 John Carew, víti (90.). Blackpool-Ipswich 1-2 0-1 Jack Colback (3.), 1-1 Brett Ormerod (51.), 1-2 Owen Garvan (77.) Bolton-Lincoln 4-0 1-0 Moses Swaibu, sjm (49.), 2-0 Chung-yong Lee (51.), 3-0 Gary Cahill (83.), 4-0 Mark Davies (90.) Everton-Carlisle United 3-1 1-0 James Vaughan (12.), 1-1 Kevan Hurst (18.), 2-1 Tim Cahill (82.), 3-1 Leighton Baines, víti (90.) Fulham-Swindon 1-0 1-0 Bobby Zamora (16.). Huddersfield-WBA 0-2 0-1 Graham Dorrans (77.), 0-2 Chris Woods (82.) Leicester-Swansea 2-1 0-1 David Cotteril (10.), 1-1 Andy King (39.), 2-1 Dany N´Guessan (89.) Middlesbrough-Man. City 0-1 0-1 Benjani (45.) Millwall-Derby County 1-1 1-0 Lewis Grabban (49.), 1-1 Kris Commons (52.). MK Dons-Burnley 1-2 0-1 Graham Alexander, víti (23.), 0-2 Steven Fletcher (35.), 1-2 Dean Morgan (89.) Nott. Forest-Birmingham 0-0 Plymouth-Newcastle 0-0 Portsmouth-Coventry City 1-1 0-1 David Bell 830.), 1-1 Kevin-Prince Boateng (45.). Preston-Colchester 7-0 Jon Parkin 3, Chris Brown, Chris Sedgwick, Ben Williams (sjm), Darren Carter. Scunthorpe-Barnsley 1-0 1-0 Paul Hayes (68.) Sheff. Wed-Crystal Palace 1-2 0-1 Neil Danns (19.), 1-1 Clint Hill, sjm (44.), 1-2 Calvin Andrew (68.). Southampton-Luton 1-0 1-0 Richard Lambert (36.) Stoke City-York City 3-1 0-1 Neil Barrett (22.), 1-1 Daniel Parslow, sjm (24.), 2-1 Ricardo Fuller (25.), 3-1 Matthew Etherington (58.). Sunderland-Barrow 3-0 1-0 Steed Malbranque (17.), 2-0 Fraizer Campbell (52.), 3-0 Fraizer Campbell (58.). Torquay United-Brighton 0-1 0-1 Andrew Crofts (77.). Tottenham-Peterborough 4-0 1-0 Niko Kranjcar (35.), 2-0 Niko Kranjcar (57.), 3-0 Jermain Defoe (70.), 4-0 Robbie Keane, víti (90.). Wigan Athletic-Hull City 4-1 0-1 Geovanni (35.), 1-1 Charles N´Zogbia (47.), 2-1 James McCarthy (63.), 3-1 Charles N´Zogbia (66.), 4-1 Scott Sinclair (90.). Reading-Liverpool 1-1 1-0 Simon Church 824.), 1-1 Steven Gerrard (36.) ÚRSLIT FÓTBOLTI Francesco Totti hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér í ítalska landsliðið en hann hefur ekkert spilað með landsliðinu síðan 2006. Totti vill komast í liðið fyrir HM í sumar og klára landsliðs- ferilinn þar. „Ég mun ákveða mig í apríl ef Lippi og strákarnir eru til í að fá mig aftur,“ sagði Totti. „Ég hef alltaf átt frábært samband við þjálfarann sem snýst um meira en fótbolta. Ég mun ekki gleyma því sem hann gerði fyrir mig í Þýskalandi. Hann beið alltaf eftir mér og veitti mér mikið traust.“ . - hbg Francesco Totti: Gefur kost á sér í landsliðið á ný TOTTI Vill spila á HM í sumar. NORDIC PHOTOS/GETTY FÓTBOLTI Hin 29 ára gamla Hrefna Huld Jóhannesdóttir söðlaði um í gær og samdi við 1. deildarlið Þróttar. Tíðindin komu verulega á óvart enda hefur Hrefna verið einn besti leikmaður úrvalsdeild- arinnar undanfarin ár. Hún hefur alls skorað 148 mörk í 173 leikjum í efstu deild. Flest mörk hefur hún skorað fyrir KR (129) en hún hefur einnig skorað fyrir ÍBV (12) og Breiðablik (7). Hún er fimmti markahæsti leik- maður úrvalsdeildarinnar frá upp- hafi og vantar aðeins sjö mörk til þess að komast upp í þriðja sætið. „Eina hvatningin til að vera áfram í efstu deild var til þess að setja einhver met. Ég nenni samt ekki að vera í fótbolta til þess að setja met,“ sagði Hrefna Huld. „Ég er búin að spila í efstu deild frá 1995 og eiginlega orðin leið á þessu. Búin að vinna allt og gera allt sem hægt er að gera. Það verð- ur skemmtilegt verkefni að hjálpa þessu liði að koma upp og ég get sett einhver met árið eftir,“ sagði Hrefna Huld létt. Theodór Sveinjónsson, þjálfari Þróttar, er afar ánægður með nýja liðsstyrkinn. „Þetta sýnir metn- aðinn sem við Þróttarar höfum. Við stefnum upp næsta sumar og ætlum að styrkja liðið enn frekar,“ sagði Theodór. - hbg Ein helsta markadrottning íslenskrar knattspyrnu ákveður að söðla um og ganga til liðs við 1. deildarfélag: Nenni ekki að vera í fótbolta til að setja met KOMIN Í ÞRÓTT Hrefna er hér í nýja búningum ásamt þjálfaranum, Theodóri Svein- jónssyni.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.