Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Side 48

Morgunn - 01.06.1937, Side 48
42 MORGUNN vert. Ljósgeislarnir sáust ekki við hvert nafn, sem nefnt var. Vera má, að það hafi stafað af því, að þeir menn hafi ekki verið í sambandi við okkur, með öðrum orðum, ekki í samræmi við þetta starf. Ummælin: Þeir, sem sá í holdið, munu af holdinu upp skera glötun, kunna að hafa merkingu, sem að eins fáir geta skilið. Grundvöllurinn undir starfsemi lækningaflokkanna í fjarlægð er bæn. Flokknum má líkja við útvarpsstöð fyrir heilbrigði. Allir hafa bænirnar yfir sameiginlega. Það kemur fundarmönnum í samræmi við lækningamennina frá öðrum heimi. Það sameinar þá. Samræmi er algerlega nauðsynlegt. Lítill hópur manna, sem er í samræmi hver við annan, hefir meiri áhrif en stór hópur, þar sem eitthvert ósamræmi er. Meira að segja, fundarmenn ættu að hafa lifandi trú. Þeir ættu að trúa á köllun sína, ættu að finna sjálfa sig sem hluta af félagsskap til lækningar sjúkum mönnum, og sem miðla, er hafi það hlutverk, að flytja lækninga- máttinn. Eg trúi því, að hópur manna leggi til efnisöldu, og að með henni flytjist andlegur lækningamáttur handa sjúkl- ingum. Ekki er það eingöngu að veikindum líkamans sé sint, heldur er þeim líka hjálpað, sem aðþrengdir eru af ástæðum sínum; tilraunin fer í þá átt, að koma af stað sálrænum og andlegum kröftum þeirra, sem í nauðum eru staddir, og hafa áhrif á vini þeirra til þess að veita þeim lið. Sjúklingurinn, eða einhver, sem er í hans stað, held- ur kyrru fyrir á sama tíma og fundurinn er haldinn, þar sem nafn hans er nefnt. Þetta er mikilvægt. Menn geta ekki tekið á móti sérstakri útvarpsdagskrá, nema þegar verið er að útvarpa henni. Sjúklingurinn, eða maðurinn, sem er í hans stað, hefir afrit af þeim bænum, sem notaðar eru, svo að hann getur fylgst með hinni einföldu guðsþjónustu, og með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.