Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Page 92

Morgunn - 01.06.1937, Page 92
86 MORGUNN lófanum nokkurum sinnum um hægri kinnina á mér, og kysti mig á ennið; svo smádofnaði hún og hvarf, án þess að eg gæti verulega gert mér grein fyrir á hvern hátt hún hvarf. Nokkuru síðar birtist hún aftur á sama hátt, en stóðu miklu sytttri tíma við. — Á þessum fundi gjörðust margir fleiri dásamlegir fyrirburðir, þó eg geti þeirra ekki hér. 20. desember fór eg svo heim aftur úr Reykjavík. Eg byrjaði á tilraunum heima með borð 29 s. m. Þá hafði eg alls verið á 22 dásvefnsfundum, og á flestum þeirra hafði eg náð sambandi. Auk þess hafði eg haft tilraunir 30 sinn- um með fullum árangri. Á öllum eða flestöllum þessum 32 fundum hafði eg óskað eftir að fá nefnt gælunafnið, er eg sagði yður frá áðan, en aldrei getað fengið það. Þetta var nú ekki lengur orðið neitt aðalatriði fyrir mér. Eg var orðinn málinu svo mikið kunnugur, að eg vissi, að þessi gleymska var ekkert eins dæmi, því bæði hafði eg lesið þó nokkuð, og þá ekki síður fræðst á fundunum með Reykjavíkur miðlunum og við tilraunir heima. Mér var hálft í hvoru farið að finnast, eins og þetta væri í raun og veru gott, því það kvað þó þann efa niður, að miðlar læsu hugsanir manna, eins og fram er haldið af mörgum. En 5. janúar í enda fundar kemur svo gælunafnið, án þess að eg spyrði eftir því, og sú skýring látin fylgja, að nú hafi hún alt í einu munað það. Og síðan endurtekur hún það á hverjum fundi. Eg tel þetta atriði mjög merkilegt, og ef eg má vera svo djarfur, að láta álit mitt í ljós um það, þá tel eg að það gefi hugsanaflutnings tilgátunni tölu- vert óþægilegt spark. Það liggur í augum uppi, hvort ekki hefði verið hægt af þeim 3 miðlum, sem eg hafði verið hjá og spurt eftir því, að gefa mér þetta nafn. Því vitanlega var eg alt af með það í huganum. Og ef um hugsanaflutn- ing milli mín og fósturdóttur okkar hefði verið að ræða, þá hefði varla átt að þurfa 30—40 fundi með henni til þess að koma þessu litla nafni inn í huga hennar. Það mætti náttúrlega segja, að undirvitund mín hefði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.