Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Page 93

Morgunn - 01.06.1937, Page 93
MORGUNN 87 verið þarna að verki, þar sem eg var alt af með við til- raunirnar og lagði tvímælalaust mikinn kraft til sjálfur. En eg get ekki varist því að brosa að slíkri tilgátu. Það mætti vera dálítið illa innrætt undirvitund, sem hefði strítt mér með því að vilja ekki láta nafnið koma fyr en þetta. Eg leyfi mér að halda því fram, að það er engin skýring á þessu önnur en sú, að kona mín hafi ekki mun- að nafnið fyr en þetta. Með þessu tel eg það fullsannað, að um hugsanaflutning milli mín og miðílsins sé alls ekki að ræða. Svo skeytin geta af þeirri ástæðu verið í fullu gildi. Áður en eg lýk máli mínu, langar mig til að segja yð- ur frá 2 drengjum, sem eg á í eterheiminum; annar þeirra er nú 14 ára, en fór héðan missirisgamall, hinn er rúmlega ársgamall (fór með móður sinni). Kona mín hafði á hverjum fundi minst á þá við mig. 28. marz s.l. ætlaði eg að hafa fund, en borðið, sem venjulega fer strax af stað, stóð nú blýfast. Undraðist eg það stórlega, því slíkt hafði ekki komið fyrir áður. Eg var rétt að því kominn að hætta við tilraunina í það skipti, þegar borðið fór að hreyf- ast, fyrst afar hægt og hikandi. Eg ætla að lesa yður skeyt- ið, sem kom í það skipti. Það er á þessa leið: „Komdu sæll, elsku pabbi minn. Mamma biður hjartanlega að heilsa þér, hún gat ekki verið viðstödd í kvöld, því að hún þurfti öðru að sinna. En hún bað okkur bræðurna að vera hjá þér á meðan og passa þig. Og við skulum gera það eins vel og við getum. G. S. (faðir miðilsins) er hér líka og hjálp- ar okkur til að tala við þig. Mamma biður hjartanlega að heilsa öllum og biður þig að kyssa litlu systkinin okkar frá sér. Það eru líka margir hér í kvöld, sem bíða eftir því að þú biðjir fyrir þeim. Mamma segist koma aftur í nótt; hún biður okkur að kyssa þig frá sér marga kossa. Við er- um þínir elskandi synir á sólarlandinu, Mömmublóm og Kristján (þau nefna þann yngri Mömmublóm). Eg varð bæði undrandi og glaður yfir þessu skeyti, sem eg átti alls ekki von á, en síðan kemur það mjög oft fyrir að eldri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.