Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Síða 99

Morgunn - 01.06.1937, Síða 99
MORGUNN 93 þekking á því, sem er að gerast, mundi neita því, að til eru menn, sem stundum látast vera miðlar og að hæfileik- ar þeirra og fyrirbrigði eru mjög vafasams eðlis. í sumum — ef til vill ætti eg að segja í mörgum — hinna stærri flokka, er halda fundi sem spíritistasöfnuðir og halda stöðugt uppi „skeytaflutningi“, er nokkur yfir- borðsblær á kenningunni, skeytin hversdagsleg og tölu- verð trúgirni blönduð saman við alla athöfnina; eftir því, sem eg lít á, er þetta mjög ákveðinn tálmi þess, að menn fái traust á þessu og vinnur gegn framförum málsins.1) Það, sem eg hefi séð af þessu starfi, mundi yfirleitt ekki hjálpa til þess að sannfæra neinn um veruleik sambands- ins, og eg get ekki annað en furðað mig á því, að þessu skuli vera haldið uppi og haldið áfram ár eftir ár. I þess- um rannsóknum, eins og í öllum viðfangsefnum mann- anna, þarf að nota dómgreind og skýrleiksgáfu — fara eftir hinni viturlegu áminning postulans: „Reynið alla hluti; haldið því föstu, sem gott er“. Þegar eg kem nú nákvæmar að þeim áhrifum, sem sálrænar rannsóknir hafa haft á hugsanalíf mitt, get eg sagt það í fyrsta lagi, að eftir að eg hefi vandlega íhug- að þau hugsanasvið, sem opnast hafa fyrir mér, þá kemst eg að þeirri ályktun, að sá skilningur, sem menn hafa al- ment hallast að og nefndur er „spíritistiskur“, sé heim- spekilega fullnægjandi. Með því á eg alls ekki við það, að öllum spurningum mannanna sé þar með svarað; því að þegar ný tilverusvið opnast fyrir íhugun mannanna, þá koma að sjálfsögðu nýjar spurningar, og margar hinna gömlu verða fyrir oss, sem enn er ósvarað. Eg á við það, að þau skilyrði, sem sagt er að ríki í framhaldslífinu, virðast mér vera á fullnægjandi hátt í 1) Þessi lýsing á viS það, sem eg sá 1925 í Winnipeg af þessu tsei, þó að þar væri líka að minsta kosti einn stórmerkur miðill ensk- ur. Alt öðru máli er að gegna um samkomur hinna stóru félaga í London og auðvitað víðar. E. H. K.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.