Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Page 109

Morgunn - 01.06.1937, Page 109
MORGUNN 103 verður þá sá þáttur þessa erindis, sem um hana fjallar ef til vill þreytandi endurtekning á kunnu efni. Annað vil eg og strax taka fram: Þessi frásögn rithöfundarins felur ekki í sér neín- ar beinar sannanir framhaldslífsins. Hann telur sig hafa, með einhverjum óskýranlegum hætti, séð eða komið inn á eitthvei’t svið tilverunnar, sem stendur utan við okkar heim, án þess þó, að hann geti fært öðrum sannanir fyr- ir að svo hafi verið. Þessi maður heitir Billian Dulley Pelley. Og um upp- vöxt sinn og skoðanir hefir hann látið þessa getið: Faðir hans var meþódistaprestur og hélt syni sínum undir ströngum trúarlegum aga. Árangur þeirrar við- leitni varð sá einn, að eftir því, sem drengnum óx aldur og vitsmunir, varð hann fráhverfari öllum trúarsiðum og fékk á þeim fyrirlitningu. Fjórtán ára gamall var hann orðinn eindreginn bolsevikki. Þegar Pelley tók að fást við ritstörf, notaði hann hina meðfæddu ritsnild sína til þess að hæðast að helgi- og trúarsiðum mannanna. Hann kvæntist ungur og eignaðist börn, og bjó við sárustu fátækt og eymd. Og með hverju árinu sem leið, kveðst hann hafa orðið ákveðnari trúleysingi. Nokkrar sögur ritaði hann á þessum árum, allar um spillingu mannfélagsins og tíðarandans. Við missi barna sinna gerðist Pelley enn bölsýnni en fyr. I ófriðnum mikla gerðist hann fréttaritari í Aust- urlöndum, stofnaði þar blað, en varð að hætta útgáfu þess, vegna fátæktar. Til Ameríku kom hann svo aftur og fékst enn við ritstörf og vann m. a. sem blaðamaður. Og að því starfi var hann, er sá atburður kom fyrir, sem hann skýrir frá. En þessara fáu atriða úr æfi sinni, sem eg nú hef nefnt, lætur hann getið, til þess, að lesendum sínum megi verða nokkuð ljós afstaða hans og skoðanir til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.