19. júní


19. júní - 19.06.1987, Blaðsíða 39

19. júní - 19.06.1987, Blaðsíða 39
Á 80 ára afmæli KKFÍ voru fjórar konur scm allar hafa unnið fclaginu dyggilega uni langan aldur útnefndar heiðursfélagar. Myndin er tckin í afmælisveislunni við það tækifæri. Sitjandi eru þær Valhorg og Sigurveig Guðmundsdóttir en að baki þeim standa frá vinstri: I.óa Kristjánsdóttir og Guðrún Gísladóttir. (Ljósmynd Sigurður Mar Halldórsson). mörgum, því það fór í vöxt að konur hefðu launuð störf þó þær væru giftar. Samt lield ég ekki að mikið hafi verið um að fólk skildi af þessum sökum, en hitt var almennara að fólk giftist ekki. Og talað var unt að stofna félag með því fólki sem svo illa var leikið af skattalögum. Ég man eftir fjölmennum fundi þar sem hjónafólk kom til skrafs og ráðagerðar. Menn bentu á að ef til vill færu að birtast auglýsingar svo sem sést hefði á Norðurlöndum svohljóðandi: Vegna gildandi skattalaga giftum við okkur ekki á venjulegan hátt en frá degin- um í dag teljum við okkur hjón. Þrátt fyrir þessar aðgerðir þokaði málinu hægt áleiðis. Við reyndum að hafa áberandi fyrirsagnir og áróðurs- kenndar bæði á greinum og útvarps- erindum. „Eiga hjón að bera þyngri skattabyrðar en einstaklingar" hét er- indi sem ég flutti í Ríkisútvarpið 1952. Ég vildi láta erindið heita: „ís- lendingar eignuðust heimsmet.“ En það þótti of mikil rosafrétt og ég var látin breyta nafninu.“ Þetta heimsmet sem um var að ræða var að komið hafði í ljós við könnun að óskilgetin börn voru að til- tölu fleiri á íslandi en í öðrum lönd- unt heims. Þarna kont það fram hve rnenn gerðu mikið að því að búa sam- an án þess að giftast til að losna við skattaáþjánina. Börn þeirra sem bjuggu í óvígðri sambúð töldust óskilgetin. En við létum ekki deigan síga. Ég man eftir erindi sem ég flutti í útvarp- ið og nefndi: „Telur löggjafinn hjóna- bönd æskileg?“ Síðan má segja að þessu stríði hafi lokið í júnfmánuði 1957 þegar Eysteinn Jónsson, þáverandi fjár- málaráðherra, skipaði fimm manna nefnd til að „Athuga skattamál hjóna og gera tillögur um þau mál.“ í nefndinni voru þrír karlmenn og tvær konur, Adda Bára Sigfúsdóttir og ég, báðar félagar í KRFÍ. Ég sá í 19. júní að ég hafði fullyrt að þarna hafi í fyrsta sinn í íslandssögunni konur átt sæti í stjórnskipaðri skattanefnd. Það mátti líka segja að tími væri til kom- inn svo oft hafði KRFÍ kvartað yfir kvenmannslausum skattanefndum. Vinnan í þessari nefnd gekk alveg prýðilega. Formaður nefndarinnar, Karl Kristjánsson alþingismaður, hafði sagt í blaðagrein að hann sæi eftir sál kvenna í þá andlegu grjót- vinnu sem skattamálin væru. En þeg- ar til kom vorum við Adda Bára brynjaðar útrcikningum og rökurn fyrir því hver ósvinna það væri hjá ráðamönnum að sekta fólk fyrir að ganga í hjónaband á venjulegan hátt. Hann skipti um skoðun og taldi okk- ur hæfar í grjótvinnuna." 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.