Fréttablaðið - 09.06.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 09.06.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Fimmtudagur skoðun 20 SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt Ferðir 9. júní 2011 133. tölublað 11. árgangur Ferðaskrifstofan VITA býður í haust upp á stuttar haustferðir til þriggja fornfrægra borga: Edinborgar í Skotlandi, Dublin á Írlandi og Ríga í Lettlandi. EDINBORG  FÓLK KEMUR AFTUR OG AFTUR Í haust býður Ferðaskrifstofan VITA upp á nokkrar haustferðir til Edinborgar. Farið verður 13. og 27. október og 3. og 17. nóvember. Ferð-irnar eru ýmist þriggja eða fimm nátta og boðið er upp á skoðunar-ferðir um borgina og nágrenni.„Ég fer sjálf til Edinborgar eins oft og tækifæri gefst. Hún hefur beint til Glasgow og ekið í klukku-tíma til Edinborgar. Boðið verður upp á skemmtilegar skoðunarferðir, til dæmis dags sveitaferð þar sem keyrt verður til hins rómaða Loch Lomond vatns þar sem boðið verð-ur upp á klukkutíma siglingu. Einn-ig bjóðum við upp á rútuferð um Ed-inborg og förum yfir sögu borgar-innar. Eins höfum við boðið þeim sem vilja ferð í Holyrood-höllina, Edinborgarkastala og létta göngu-ferð um Royal Mile. Við skoðum fal-legar byggingar og kynnum okkur skemmtilegar og áhugaverðar sögur frá fyrri tíð og skellum okkur inn á bar eða kaffihús og njótu það flugi héðan í október. Þetta er fjög-urra daga ferð til þessarar frábæru borgar sem býður upp á menningu, skemmtun, verslun og skemmtilegt mannlíf.“ Ragnheiður segir hótelin sem í boði eru vera vel stað-sett og góð og alla þjónustu til fyrirmyndar. Sjálf segist hún hafa farið í slíka ferð til Dublin fyrir sér við pöntun, þar sem reynsl-an sýni að færri komist yfirleitt að en vilji. Hægt er að bóka ferðina á heimasíðu VITA, vita.is, eða hafa samband við Ferðaskrifstofu Akur-eyrar og bóka þannig. RÍGA  REYKJAVÍK AUSTURSINSFjögurra nátta helgarferð 5.–9. október.„Gamli miðbærinn í Ríga heillaði mig mest,“ segir Gunnar Helgason, leikari og fararstjóri í haustferð VITA til Ríga í Lettlandi. „Hann er náttúrlega stútfullur af kirkjumeins o Gunnar segir Ríga oft hafa verið kallaða París austursins, en nú til dags sé eiginlega nær að kalla hana Reykjavík austursins, enda séu Lettar mjög stoltir af skemmt-analífi borgarinnar. En hvað kom til að hann varð farar stjóri í Lett-landi? Var það bara vegna þess hvað hann er skemmtilegur? „Það hlýt-ur að vera,“ segir hann og skelli-hlær. En í alvöru hef ég verið mikið í Rússlandi og Póllandi og hef þar fyrir utan gríðarlegan áh Edinborg, Dublin og Ríga í haust Ragnheiður Jakobsdóttir Edinborg Dublin Riga FERÐIRFIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 2011 • KYNNINGARBLAÐ Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Frumleiki og litadýrð einkenndu hönnun franska tískuhönnuðarins Pierre Cardin sem sýndi línu sína á tískusýningu í Moskvu á dögunum. Systkinin Sigríður Ásta og Einar Baldvin Árnabörn leggja sköpunargáfurnar í púkk. Fjölhæf systkin S ystkinin Sigríður Ásta og Einar Baldvin Árnabörn eru óvenju fjölhæf í listrænni sköpun. Þá hafa þau sérstakan stíl bæði en Einar Baldvin segist ekki þurfa tyllidaga til þess að klæðast jakkafötum. „Ég reyni að klæðast jakkafötum við hvert tækifæri en það er leitt hvernig karlmannstíska hefur þróast frá þeim fágaða stíl sem einkenndi karlmenn áður fyrr, einhver þarf 3 20% afsláttur af öllum skóm Vertu vinur okkar á Einn heppinn vinur fær að velja sér skó að eigin vali! Ný kynslóð Rafskutlur -frelsi og nýir mögu Einfaldar í notkun og hagkvæmar í rekstri Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 teg. CHIC - up í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur N Ý T T N Ý T T N Ý T T Helicopter á flug Íslenska fatamerkið Helicopter fær sína fyrstu verksmiðjuframleiddu línu í hús. allt 2 Glíman við karlmennskuna Gunnar Helgason leikstýrir nýju verki í Austurbæ. fólk 40 Tímamót í Grindavík Golfklúbbur Grindavíkur fagnar 30 ára afmæli og er að fullgera nýjan völl. golf 50 Fjölskylduhátíð 9. – 16. júní Opið til 21 í kvöld Skemmtidagskrá og frábær tilboð! Skemmtilegur ferðafélagi TÍSKA Fyrsta íslenska „pop-up“ verslunin verður opnuð erlendis næsta sumar í tengslum við tísku- vikuna í Berlín. „Þetta er fyrsta pop-up búðin þar sem bland- að er saman vestnorrænu handverki og framúrstefnu- hönnun,“ segir Hulda Rós Guðnadóttir, skipuleggjandi verslunarinnar. Pop-up versl- anir hafa notið mikilla vinsælda í hinum alþjóðlega tískuheimi undanfarið en það eru verslanir sem spretta upp í stuttan tíma og er lokað jafnskjótt aftur. Að sögn Huldu Rósar er markmið pop-up verslunarinnar að kynna íslenska hönnun erlendis. - mmf / sjá Allt Íslensk pop-up búð í Berlín: Kynna íslenska hönnun í Berlín HULDA RÓS GUÐNADÓTTIR ELDGOS Landgræðsla ríkisins hefur lagt fram áætlun um ösku- hreinsun á þeim svæðum sem urðu hvað verst úti í Gríms- vatnagosinu. Fyrst og fremst verður horft til svæða sem eru í byggð, hin óbyggðu eru einfaldlega of viðamikil til að hægt sé að ráð- ast í hreinsun þar. Óljóst er hver kostnaður verð- ur, en Sveinn Runólfsson land- græðslustjóri segir að gróflega reiknað kosti um 30 þúsund krón- ur á hvern hektara að styrkja gróður. Málið verður að öllum líkindum á dagskrá ríkisstjórn- arinnar á morgun og ef tillög- urnar verða samþykktar getur hreinsunarstarf hafist að fullu eftir helgi. - kóp / sjá síðu 12 Fjármunir til uppbyggingar: Umfangsmikil öskuhreinsun VIÐSKIPTI Íbúðaverð þykir of hátt og gæti það lækkað aukist hag- vöxtur ekki. Hagvöxtur jókst um 3,5 prósent á fyrsta ársfjórðungi á milli ára og er hann að mestu drifinn áfram af aukinni fram- leiðslu og birgðasöfnun. Á móti er atvinnuleysi 7,8 prósent, kaup- máttur nær enginn og lítil merki um vöxt í fjárfestingu. Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðu- maður greiningardeildar Arion banka, segir þetta óburðugan hagvöxt og því ekki innistæða fyrir verðhækkunum á fasteigna- markaði. „Ef hagvöxtur fylgir ekki eignaverðshækkunum eftir þá erum við að sjá bólu á eignamark- aði og sú bóla springur á endanum,“ segir hún. Ingólfur Bender, forstöðumað- ur Greiningar Íslandsbanka, segir sömuleiðis aðstæður hér geta alið af sér varhugaverða eignabólu á fasteignamarkaði. „Fjárfestar eru fljótir að losa um eignir þegar þeir sjá fyrir sér forsendur fyrir verð- lækkunum, fjárfestingakostum að fjölga eða ef þeir sjá arðsemi utan landsteinanna.“ Hann útilok- ar ekki verðlækkun á fasteigna- markaði þegar nær líður afnámi gjaldeyrishafta. - jab / sjá síðu 4 Hækkun á fasteignaverði er óeðlileg afleiðing nærri þriggja ára haftastefnu: Hverfi höft gæti verðið lækkað ÓVENJULEGUR AFLI Atli Björn Bragason og Eydís Oddsdóttir félagar úr Stangveiðifélagi Reykja- víkur tóku til hendinni við að hreinsa rusl úr Elliðaánum í gær. Reglulega hefur þurft að fara í slíka hreinsun á liðnum árum og er þá aflinn heldur óvenjulegri en alla jafna. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SVEINN RUNÓLFSSON EFNAHAGSMÁL Gangi bjartsýnasta spá Hafrannsóknastofnunar eftir um vöxt og viðgang þorskstofnsins næstu árin verður það gríðarleg- ur búhnykkur fyrir íslenskt efna- hagslíf. Stofnunin telur að ef stuðst verði við óbreyttar forsendur um nýtingu stofnsins geti veiðin numið allt að 250 þúsund lestum árið 2016. Verðmæti slíkrar aflaaukningar í þorski fyrir árið 2016 nemur um 35 milljörðum króna það ár, miðað við forsendur dagsins í dag. Miðað við 160 þúsund tonna aflamark síð- asta fiskveiðiárs og jafna aukningu aflamarks í þorski á ári til ársins 2016 nemur aukningin því 80 til 100 milljörðum, miðað við að veiði hefði haldist svipuð og undanfarin ár eða 130 til 160 þúsund lestir. Til viðmið- unar var verðmæti útfluttra sjávar- afurða rúmir 220 milljarðar króna á síðasta ári. Hafrannsóknastofnun kynnti í gær skýrslu sína um ástand nytja- stofna og horfur fyrir næsta fisk- veiðiár. Góðar fréttir eru af öðrum mikilvægum stofnum og vonir eru um stærstu loðnuvertíð um árabil. Hins vegar er lagt til að ýsukvóti verði minnkaður úr 50 þúsund lest- um í 37 þúsund lestir. Friðrik J. Arngrímsson, fram- kvæmdastjóri LÍÚ, segir fréttir um vöxt þorskstofnsins jákvæðar sem gefi tilefni til aukinnar veiði. „Á sama tíma er hins vegar algjör- lega óþolandi að núna þegar upp- byggingin er að takast eigi að taka stóran hluta hennar af þeim sem færðu fórnir til að byggja stofninn upp,“ segir Friðrik með vísan til þess ef fyrirhugaðar breytingar á stjórn fiskveiða ganga eftir. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að þessi innspýting gæti hjálpað til á mörgum vígstöðvum, þó slá verði ýmsa varnagla. Við venjuleg- ar aðstæður myndi aukningin ýta upp genginu sem myndi draga úr útflutningi og auka neyslu innan- lands. Vegna gjaldeyrishafta sé hins vegar mögulegt að halda geng- inu áfram hagstæðu fyrir aðrar útflutningsgreinar en sjávarútveg. - shá, mþl / sjá síðu 8 Gríðarleg verðmæti í vaxandi þorskstofni Verði stuðst við óbreytta aflareglu gæti þorskveiði árið 2016 numið allt að 250 þúsund tonnum. Um tugmilljarða búhnykk yrði að ræða fyrir efnahagslífið. HVESSIR Í dag verður NA-átt, 8-15 m/s víðast hvar en hvessir er líður á daginn. Væta um landið austan- og norðanvert. Hiti 3-12 stig. VEÐUR 4 7 3 3 3 10 Upp á líf eða dauða Strákarnir okkar spila hreinan úrslitaleik við Austurríki í Höllinni um sæti í EM í Serbíu. sport 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.