Fréttablaðið - 09.06.2011, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 09.06.2011, Blaðsíða 68
9. júní 2011 FIMMTUDAGUR52 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 15.55 Golf á Íslandi (1:14) (e) 16.25 Tíu fingur (6:12) 17.25 Skassið og skinkan (10:20) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan 18.25 Dýraspítalinn (4:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Önnumatur frá Spáni – Sæl- keramatur (4:8) (AnneMad i Spanien) 20.40 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) . 21.25 Tríó (1:6) Ný íslensk gamanþáttaröð. Tilvera blaðberans Friðberts og líksnyrtisins Þormóðs fer öll á annan endann þegar ungt og glæsilegt par flyst í íbúðina á milli þeirra í raðhúsi í Mosfellsbæ. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur það starf að rýna í pers- ónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frek- ari illvirki þeirra. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Downton Abbey (7:7) (e) 00.10 Kastljós (e) 00.35 Fréttir (e) 00.45 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.10 WAGS, Kids & World Cup Dreams (5:5) (e) 17.10 Girlfriends (19:22) (e) 17.30 Rachael Ray 18.15 America‘s Next Top Model (11:13) (e) 19.00 Million Dollar Listing (6:9) 19.45 Whose Line is it Anyway? (14:39) 20.10 Rules of Engagement (5:26) 20.35 Parks & Recreation (5:22) 21.00 Running Wilde - NÝTT (1:13) Bandarísk gamanþáttaröð frá framleiðend- um Arrested Develpment. Steve Wilde er for- dekraður milljarðamæringur sem svífst einsk- is. Hann hittir æskuástina fyrir tilviljun á ný og gerir hvað hann getur til að tengjast henni á nýjan leik. 21.25 Happy Endings - NÝTT (1:13) Bandarískir gamanþættir. Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. Í þessum fyrsta þætti yfirgefur Alex þennan kærasta sinn til margra ára við altarið. 21.50 Law & Order: Los Angeles (12:22) 22.35 Penn & Teller (5:10) 23.05 The Good Wife (20:23) (e) 23.55 CSI: New York (23:23) (e) 00.40 Smash Cuts (2:52) (e) 01.05 Law & Order: LA (12:22) (e) 01.50 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.00 The Memorial Tournament (3:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 The Memorial Tournament (4:4) 16.50 PGA Tour - Highlights (21:45) 17.45 Golfing World 18.35 Inside the PGA Tour (23:42) 19.00 Fedex St. Jude Classic (1:4) 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2008 - Official Film 23.50 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 The Mentalist (22:23) 11.45 Gilmore Girls (20:22) 12.35 Nágrannar 13.00 First Sunday 14.45 The O.C. 2 (13:24) 15.30 Sorry I‘ve Got No Head 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (13:22) 19.45 Modern Family (24:24) . 20.10 Grillskóli Jóa Fel (1:6) Jói Fel snýr aftur í glænýrri þáttaröð þar sem hann kenn- ir okkur réttu handtökin og sýnir okkur að vel megi grilla annað og meira en bara kjöt- sneiðar, hamborgara og pylsur. 20.45 Amazing Race (5:12) Fjórtánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla þar sem keppendur þeysast yfir heiminn þveran og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. 21.30 NCIS (18:24) 22.15 Fringe (16:22) 23.00 The Mentalist (22:24) 23.45 Generation Kill (7:7) 00.55 Rizzoli & Isles (4:10) 01.40 Damages (3:13) 02.20 The Pacific (6:10) 03.05 Conspiracy 04.35 NCIS (18:24) 05.20 Two and a Half Men (13:22) 05.45 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Journey to the Center of the Earth 10.00 Zoolander 12.00 Gosi 14.00 Journey to the Center of the Earth 16.00 Zoolander 18.00 Gosi 20.00 Love Wrecked 22.00 The Love Guru 00.00 Snow Angels 02.00 The Groomsmen 04.00 The Love Guru 06.00 Ghosts of Girlfriends Past 19.45 The Doctors 20.30 In Treatment (33:43) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Gossip Girl (17:22) Fjórða þátta- röðin um líf fordekraða unglinga sem búa á Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsögu- persónanna. Líf unglinganna ætti að virð- ast auðvelt þar sem þeir hafa allt til alls en valdabarátta, metnaður, öfund og fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim ómældum áhyggjum og safaríkar söguflétturnar verða afar dramatískar. 22.35 Off the Map (1:13) Framleiðend- ur Grey‘s Anatomy færa okkur nýjan hörku- spennandi og dramatískan þátt um lækna sem starfa í litlum bæ í frumskógum Suður- Ameríku. Sex ungir læknar bjóða sig fram til að starfa á læknastöð í bænum af hugsjón en líka til að flýja sín persónulegu vandamál. Stofnandi læknastöðvarinnar, Ben Keeton, hefur náð miklum frama sem skurðlæknir í Kaliforníu en ákvað að gefa ferilinn upp á bátinn til þess að sinna köllun sinni. 23.20 Ghost Whisperer (13:22) 00.05 The Ex List (8:13) 00.50 In Treatment (33:43) 01.15 The Doctors 01.55 Fréttir Stöðvar 2 02.45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 17.00 LA Liga Review 18.05 Small Potatoes - Who Killed the USFL 19.00 Golfskóli Birgis Leifs (11:12) 19.30 OneAsia Tour - Highlights Sam- antekt frá því besta og markverðasta sem gerðist á nýjasta mótinu í OneAsia-mótaröð- inni í golfi. 20.30 Arnold Classic Sýnt frá Arnold Classic-mótinu en á þessu magnaða móti mæta flestir af bestu og sterkustu líkams- ræktarköppum veraldar, enda Arnold Classic eitt stærsta mót sinnar tegundar í heiminum. 21.15 European Poker Tour 6 Sýnt frá European Poker Tour þar sem mætast allir bestu spilarar heims. 22.10 Dallas - Miami Útsending frá fjórða leik Dallas Mavericks og Miami Heat í úrslitum NBA. 00.00 LA Liga‘s Best Goals Fallegustu mörkin í spænsku úrvalsdeildinni veturinn 2010-2011. 01.00 Dallas - Miami Bein útsending frá fimmta leik Dallas Mavericks og Miami Heat í úrslitum NBA. 18.15 Man. Utd. - West Ham Útsend- ing frá leik Manchester United og West Ham i ensku úrvalsdeildinni. 20.00 PL Classic Matches. Liverpool - Blackburn, 1994 20.30 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeild- in er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 21.00 Goals of the Season 2010/2011 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 21.55 Arsenal - Bolton Útsending frá leik Arsenal og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 23.40 Alfonso Frábær þáttur um marga af bestu knattspyrnumönnum sögunnar en í þessum þætti verður fjallað um hinn snjalla og skemmtilega leikmann Alfonso. > Jessica Alba „Ef ég sýni ekki leikhæfileika mína í stað þess að líta bara vel út á skjánum, mun ferli mínum brátt ljúka.“ Í gamanmyndinni Love Guru leikur Jessica Alba eiganda íshokkíliðs sem leitar hjálpar hjá Pitka, leiknum af Mike Myers, til að koma fyrirliða liðsins og fyrr- verandi eiginkonu hans saman svo hann geti stýrt liðinu til sigurs og er myndin sýnd á Stöð 2 Bíói í kvöld kl. 22. 20.00 Hrafnaþing Þorvaldur Davíð Kristjánsson útskrifaður úr Juilliard. 21.00 Sjávarútvegur á ögurstundu Fjórði þáttur úr ævisafni Hreiðars Marteins- sonar um útgerð og sjósókn endursýndur. 21.30 Kolgeitin Þáttur um íslenska tónlist með Sigtryggi Baldurssyni. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. Ég á góða og fallega frænku sem hafði á sínum unglingsárum fyrir sið að heimsækja ömmu okkar sálugu hvern einasta sunnudag. Stundum flaut frændi með og átti með þeim góðar stundir, drakk heima- tilbúið súkkulaði og horfði á Glæstar vonir ömmu til samlætis. Um daginn ákvað ég að minnast þessara góðu stunda með því að gera mér lítið fyrir og horfa á einn þátt af Glæstum vonum á Stöð 2. Og viti menn, það var bara eins og hverfa um einn og hálfan áratug aftur í tímann þegar ég kveikti á sjónvarpinu. Flestir leikaranna óbreyttir (þökk sé nútímaskurðlækningum) og söguþráð- urinn í megindráttum sá hinn sami; kvensurnar að slást um sama karlgarminn sautján árum síðar og mamma hans enn að skipta sér af þrátt fyrir að vera nánast komin í göngugrind. Fátt kom á óvart nema ef vera skyldi blessuð börnin sem hafa elst á alveg undraverðan hátt og líta nú helst út fyrir að vera jafn gömul foreldrunum. Fjandakornið, hugsaði ég. Eiga áhorfendur ekki betra skilið en að horfa á sömu gömlu tugguna ár eftir ár. Greip í fjarstýringuna og slökkti á helvítinu. Lagðist svo upp í sófa og hugsaði málið í nokkra stund, sem varð til þess að ég komst, sjálfum mér til furðu, að þveröfugri niðurstöðu. Auðvitað hlýtur að felast ákveðin snilld í því að matreiða sömu formúluna aftur og aftur ofan í aðdáendurna, fresta stöðugt hamingjuríkum endalokum og halda þeim þannig á tánum í næstum aldarfjórðung. Og þegar dæmið er hugsað til enda hljóta líka að fylgja því þægindi og afs- löppun að hverfa úr daglegu amstri inn í fullkominn heim sem tekur nánast engum breytingum, þar sem allt er á sínum stað og fátt kemur á óvart. VIÐ TÆKIÐ ROALD EYVINDSSON HEILSAR UPP Á GAMLA KUNNINGJA Strekkt andlit og staðnaður söguþráður Grillskóli Jóa Fel HEFST Í KVÖLD KL: 20:10 EINN AF NÝJU ÞÁTTUNUM OKKAR Í JÚNÍ Jói Fel gerir grillsumarið skemmtilegra VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.