Fréttablaðið - 09.06.2011, Síða 35

Fréttablaðið - 09.06.2011, Síða 35
Lonely Planet: Farðu á miðnætur kajak, það er ójarðnesk upplifun og ef þú ætlar aðeins að heimsækja einn stað á Austurlandi ætti það að vera Seyðisfjörður. Travel + Leisure tímaritið metur Hótel Ölduna mikils. Svifflugdrekamenn segja fjallið Bjólf vera einstakan stað til að svífa frá, vegna þess að hægt er að aka upp á fjallið í um 640 m hæð yfir sjávarmáli. Perla í lokaðri skel. Matthías Johannesen. Farþegar á skemmtiferðaskipi höfðu þetta um Skálanes heimsókn sína að segja: Uppáhaldið okkar í ferðinni til Íslands. Sion & Janet. Öðruvísi en allar aðrar „cruise“ skoðunarferðir og ein sú besta sem við höfum upplifað. Dr. David Archer. Verandi áhugamaður um fuglaskoðun var ég sérlega ánægður með að finna fugla sem ég hafði ekki séð fyrr í ferð minni milli hafna á Íslandi. Philip Henden. Gisting  Hótel Aldan  Gistihúsið Norðursíld  Farfuglaheimili  Gistiheimili Ólu  Tjaldsvæði  Skálanes Matur  Bistró Skaftfells  Hótel Aldan veitingahús  Skálanes - veitingar  Shell skálinn - skyndibiti  Samkaup strax - matvara Viðburðir  LungA 10.-17. júlí  Bláa kirkjan tónleikaröð júlí-ágúst  Smiðjuhátíð 22.-24. júlí  Myndlist í Skaftfelli árið um kring  Haustroði 1. október Afþreying  Kajak- og fjallahjólaleiga  Sjóstöng  Stikaðar gönguleiðir  Sund, pottur & sauna  9 holu golfvöllur  Náttúruskoðun m. leiðsögn  Topp aðstaða til svifdrekaflugs  Köfun niður á El Grillo  Tækniminja- og Rarik safnið  Ferð með Norrænu  Barnaleikvöllur  Fuglaskoðun  Rölt með heimamanni  Bryggjuveiði  Silungsveiði í Fjarðará  Fjöruferð  Fjallagarpur Gátlisti fyrir ferðalagið austur Hakaðu við eftirlætið þitt Hvað er sagt um Seyðisfjörð? SEYÐISFJÖRÐUR www.visitseydisfjordur.com

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.