Jazzblaðið - 01.09.1949, Síða 15

Jazzblaðið - 01.09.1949, Síða 15
Jazzhátíðin í París Vikuna 9.—15. maí fór fram jazzhátíða- höld í París og var hinn kunni franski jazz- gagnrýnandi og ritstjóri Jazz-Hot, Charles Delaunay, aðalframkvæmdarmaður þeirra. Hljómleikar voru haldnir tvisvar á dag alla daga vikunnar og einnig komu jazz leikararnir fram í útvarpinu og léku í j am-sess- ionum víða í borg inni. Öllum til furðu, vöktu sænsku jazzleik- ararnir mesta hrifningu. — í hljómsveitinni voru hinn blindi píanóleikari Rein old Svensson, kl ari netlci kar inn Putte Wickman, trompetleikarinn Gusta Turner, Sven Bollhem trommur, Simon Brehm bassi, Andre Domnerus altó-saxafónn og Alice Babs söng- kona, en hún var eina söngkonan á hátíðinni. Þetta eru allt Be-bop leikarar, þeir beztu í Svíþjóð, og var þeim sérstaklega vel tekið af áheyr- endum. Þarna voru allmargir amerískir jazzleikarar og má þar nefna trompetleik- arana Miles Davis, Kenny Durham, Bill Coleman, Hot Lips Page og hinn gamal- kunna Dixielandleikara Jimmy McPartland, en hann var þarna með konu sína, Marian, góður píanóleikari. Hún er ensk og krækti Jimmy sér í hana í Englandsför sinni fyrir þremur árum. Þarna voru og Charlie Park- er, Don Byas og James Moodey. Sá fyrsti altó, en hinir tenór-leikarar. Píanóleikar- arnir A1 Haig og Ted Dameron. Trommuleikar- arnir Max Roach og Kenny Clark voru þarna enn- fremur og fleiri og fleiri, að ó- gleymdum gamla manninum Sid- ney Bechet sópr- an saxafónleik- ara, sem var konungur hátíð- arinnar. Enskar hljómsveitir voru þarna tvær. Dixie land hljómsveit Carlo Krahmer og stór „nú- tíma“ jazzhljóm- sveit undirstjórn Vic Lewis með :trombónleikaran um Gordon Lang horn, trompetleik aranum Ken Shaw og altóleikaranum Ronnie Chamberlain og tenóristanum ung- frú Kathleen Stobart, sem helztu einleik- urum. Svissneskar, belgískar og franskar hljómsveitir voru þarna einnig og til að forðast frekari nafnaupptalningar skal að- eins minnst á þá helztu. Claude Luter klar- inetleikari og Pierri Braslavsky sópran- Framh. á bls. 2i. Thielemans. Parker. SaxMi 15

x

Jazzblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.