Jazzblaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 23

Jazzblaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 23
[rnár 4 1" r*í | fj" Tf ' ||1 Á mynd þessari má sjá aðal- afgreiðsluborð Fálkans og hluta af verzluninni. Ólafur og Gerd, sem bœði af- greiða í verzlun- inni, standa fyrir innan borðið. (Ljósm. P.' Thomsenj. New York fyrir nokkrum árum og var engin þeirra jafn skemmtilega innréttuð og Fálkinn. Það út af fyrir sig hefur ekki hvað minnst að segja, og mundu sennilega fáir Bandaríkjamenn trúa því, að þeir megi lengi leita í sínu heima- landi til að finna jafn fína (ég held að það sé heppilegasta orðið yfir það) plötuverzlun og Fálkann á Laugavegin- um. Plötusendingar koma að jafnaði einu sinni í mánuði í Fálkann og eins og allir, er verzla í Fálkanum hafa fengið sann- anir um, þá eru þær mjög vel valdar. Dægurlögin eru alltaf þau nýjustu og jazzplöturnar eru yfirleitt mjög góðar, þó að þessi takmarkaði hópur þeirra, er kaupa jazzplötur vildu gjarnan, að það væri úr enn fleiru að velja en verið hef- ur undanfarið. Eftir að hafa rætt við þau Gerd og Ólaf fram og aftur, hlustaði ég á nokkr- ar plötur og keypti síðan nýjustu plöt- una með George Shearing og hélt svo heim. S. G. HVER ER ..ODDUR“? Hljómsveitarum- sagnir blaðsins ha(a vakið mikla athygli meðal lesenda þess MB og hafa margir sagt, flF að það sé það fyrsta, sem þeir lesa, þtgar ■ þeir fá blaðið. Ótal- • margar getgátur hafa komið fram um það, hver „Oddur" sé, en bent skal á, að hinu rétta nafni hans verður haldið leyndu. Það var tekið fram, þegar greinaflokk- ur þessi byrjaði, að það hefði enginn fengizt til þess að skrifa greinar þessar nema með því móti, að nafn hans kæmi hyergi fram. En „Oddur" er, eins og fyrr hefur verið tekið fram, úr hópi hljóðfæraleikara hér i bænum, og ef dæma má af greinum hans, þá virðist hann fullkomlega vita, um hvað hann er að skrifa. Undir þetta hafa nokkrir hinna kunnari hljóðfæraleikara bæjar- ins strikað. En engu að síður skýtur þessi spurning upp kollinum, þegar hljóðfæraleikarar (eða aðrir áhuga- menn um hljómsveitir hér) hittast. — Hver er „Oddur"? IzdLtá 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.