Jazzblaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 12

Jazzblaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 12
AZZ I EVROPU Leonard Feather jazzgagnrýnandi og einn af ritstjórum hins útbreidda Banda- ríska músíkblaðs Down Beat fór til Evrópu síðastliðið sumar, þeirra erinda að kynna sér jazzmúsík í Evrópu. Hann hefur skrifað greinar um ferð sína og hafa þær birzt í Down Beat. Hér fer á eftir útdráttur úr þeim, en þegar þetta er ritað, hafa fjórar verið birtar. Þar minnist hann á jazz í Svíþjóð, Englandi og Frakklandi. „Utan Bandaríkjanna finnst hvergi í heiminum eins góður jazz og í Svíþjóð. Þó að þessi fullyrðing sé kannski fjar- stæðukennd, þá eru staðreyndir fyrir hendi — staðreyndir, er Charlie Parker, Stan Getz og fleiri Bandarískir jazzleik- arar, sem hafa verið þar geta bent á. Litlar Be-bop hljómsveitir leika í sænska útvarpinu tvisvar eða þrisvar í viku. — Jazzklúbbur kynnir plötur og flytur er- indi og er þessu einnig útvarpað. Það eru tvö jazzblöð, sem að miðað við fólks- fjölda eru miklu útbreiddari en Down Beat. Mörg blöð og tímarit hafa sér- staka dálka, sem jazzinum eru helgaðir. Plötur eru margar gefnar út og eru jazz- leikararnir, sem leika á þeim allir mjög góðir. Væru þeir í Bandaríkjunum, mundu þeir verða í hópi hinna tíu beztu í Down Beat kosningunum". í grein sinni um sænskan jazz talar Feather lítið um einstaka menn, þar sem hann segist ætla að geta þeirra ýtar- legar seinna í blaðinu. Mun það senni- Þýtt og endursagt úr greinum eftir Leonard Feather lega verða um það leyti, er plötur þær, sem hann lék inn á með sænskum jazz- leikurum verða gefnar út í Bandaríkj- unum. Hvað viðvíkur dönskum jazzi, þá segir Feather fátt um hann nema hvað hann minnist á hljómsveit Bruno Henriksen, sem leikur í Tívoli, sem sæmilega ,,mo- derne“ hljómsveit. í Kaupmannahöfn var Hans Jörgen Pedersen leiðsögumað- ur hans, en hann er ritstjóri nýs jazz- blaðs þar, sem ber nafnið „Musik Jour- nalen og Jazzinformationen". Pedersen er á sama máli og Feather hvað viðkemur jazzinum í Danmörku. En engu að síður telur Feather að ekki sé landið dauða- 12 faiua Svend Asmussen jiðluleikari, jremsti jazzleikari Dana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.