Jazzblaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 39

Jazzblaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 39
H Ú S G Ö G N Allskonar bólstruð húsgögn. Klæðum einnig og gerum við gömul húsgögn. Sendum um land allt. Ásgr. P. Lúðvíksson húsgagnabólstrari Bergstaðastræti 2 — Sími 6807 Reykjavík. ______________________________ Óskum viðski'ptavinum vorum gleðilegra jóla og góðs komandi árs. Hljóófæraverzlun Sigríðar Helgadóttur Lækjargötu 2 stund til að koma með 1200 franka fyrir píanóið, sem við drekktum. Við fórum niður og leituðum að Hartford, en hann var þá farinn. Artie brosti hughreyst- andi. „Leitum að Luciu“, sagði hann. „Hún hlýtur að hafa næga peninga. Hún safnaði svo miklu fyrir okkur í gær- kveldi“. Við fundum Luciu og Lavellere fremst á þilfarinu. Lavellere hélt utan um mitti hennar. Þau störðu niður í sjó- inn, er var langt fyrir neðan, Þau höfðu staðið þar kvöldið áður, þegar skipstjór- inn var að leita að Lavellere. Þau hvorki sáu okkur né heyrðu. „Elskan mín“, sagði Lavellere, „hafðu ekki áhyggjur mín vegna, ég verð fluttur yfir á annað skip, og verð kominn til þín aftur innan 8 vikna“. „Ástin mín“, hvíslaði Lucia. — Artie ræskti sig. Þau litu við og brostu. HLJÓÐFÆRI Harmóníum Píanó og Flygla Blásturshljóðfæri Trommur Munnhörpur Harmónilcur ásamt strengjum og varahlutum, út- vega ég hljóðfœraverzlunum frá Tékkó- slóvakíu og öðrum löndum. Björn Kristjánsson Austurstræti 14. Sími 1687 REYKJAVÍK „Artie, þú varst dásamlegur í gær- kveldi“. Hún tók upp úr handtösku sinni umslag, sem fullt var af skildingum og rétti Artie það. „Hér eru 200 frankar. Funduð þið ekki peningaseðlana? Eg taldi þá í gærkveldi, það voru um 1100 frankar. Ég setti þá innan 1 píanóið, svo að enginn skyldi stela þeim yfir nótt- ina. Alda brotnaði á bógnum, og ég fann hinn fíngerða kalda úða á andliti mínu. Artie var með munninn galopinn, og ég held, að ég hafi verið það líka, því að ég fann einkennilegt bragð í munninum, þegar mér svelgdist á. „Elskan mín“, sagði Lavellere. „Ástin mín“, sagði Lucia, þau litu hvort á annað, gersamlega utan við hinn stóra og vonda heim. Við snerum frá þeim og læddumst burt. SazzLUit 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.