Jazzblaðið - 01.09.1952, Blaðsíða 2

Jazzblaðið - 01.09.1952, Blaðsíða 2
Músik'Stjörnur Myndir af eftirtöldum listamönnum er hægt ag fá á afgreiðslu Jazzblaðsins: TYREE GLENN LEE KONITZ RONNIE SCOTT TORALF TOLLEFSEN MARIE BRYANT MIKE McKENZIE Myndirnar eru á fyrsta flokks glans- pappír, 13 x 17 cm. að stærð og kostar hver mynd kr. 7 (burðargjald innifalið). Séu allar myndir keyptar í einu þá kosta þær kr. 35. Ég undirrit.. óska eftir að mér verði sendar eftirfarandi myndir. Ég sendi kr.......hér með fyrir and- virði myndanna. Nafn ................................. Heimili ............................ Ath. Klippið ofanritaðan seðil út og sendið í lokuðu umslagi til Jazzblaðsins Ránargötu 3U Reykjavík. Happdrætti Jazzklúbbsins Af sérstökum ástæðum hefur orðið að fresta drætti i happdrætti jazzklúbbs- ins til 1. des. * Munið að tryggja ykkur miða svo að þið eigið ekki á hættu að neinn hinna fjölbreyttu vinninga gangi ykkur úr greipum. Verð miða er krónur 5. Jazzklúbbur Islands Gerist áskrifendur EFNI ÞESSA HEFTIS: Forsíðumynd: Marie Bryant Jazzheimsóhn: Marie Bryant og Mike McKenzie ..................... bls. 3 Heilslðumynd: Mike McKenzie og Marie Bryant .................. — 4 Ronnie Scott á Islandi .......... — 5 Pia Beck; vinsælasti jazzleikari Hollands ...................... — 6 Grein eftir Ól. Stephensen I dúr og moll, eftir C-streng .... — 7 Um Gunnar Ormslev ............... — 8 „Tricky Sam“ eftir Svavar Gests ........................... — 9 Jazz í London, grein eftir Svavar Gests ........................ —'10 Ný bók: Jazz, eftir Rex Harris . . —12 umsögn eftir Ól. Stephensen Músilcþættir í erlendum útvarps- stöðvum ...................... —13 „tslenzkur jazz á réttri braut“ viðtal við Ronnie Scott ...... —14 Fréttir, í stuttu máli .......... — 16 Toralf Tollafsen leikur hér .... —17 Sagt liefur það verið........12 og 18 Auglýsingar..................2, 19 og 20

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.