Fréttablaðið - 01.10.2011, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 01.10.2011, Blaðsíða 25
Við bjóðum þjóðinni í kaffi og kleinur í dag Bókabúð Máls og menningar fagnar fi mmtíu ára afmæli í október og býður þjóðinni allri í nýlagað kaffi og ilmandi kleinur í dag. Afmælishátíðin heldur áfram í október og stendur til áramóta með viðburðum og ýmsum tilboðum sem tengjast sögu bókabúðarinnar. Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi 18 hefur verið einn af horn steinum íslenskra bókmennta og menningar í hálfa öld. Búðin hefur verið órjúfanlegur hluti af götumynd Laugavegarins og ómissandi í miðborg Reykjavíkur. LAUGARDAGINN 1. OKT. – KL. 16:00 MUGISON SPILAR OG ÁRITAR Mugison kynnir plötu sína Haglél sem kemur út í dag. Haglél er fjórða breiðskífa Mugison og sú fyrsta síðan Mugiboogie kom út 2007, ef frá er talin tónleikaplatan Ítrekun frá 2009. Haglél inniheldur 11 íslensk lög, þar á meðal slagarana Haglél og Stingum af sem hafa notið mikilla vinsælda á öldum ljósvakans. Bryndís Björgvinsdóttir fagnar útgáfu bókarinnar Flugan sem stöðvaði stríðið en fyrir þá bók hlaut Bryndís Íslensku barnabókaverðlaunin 2011 í vikunni. Flugan sem stöðvaði stríðið er óvenjuleg saga, bráðfyndin og alvarleg í senn, um fl ugur, fólk og stríð. Sigríður Thorlacius syngur nokkur lög. Í tilefni af afmæli bókabúðarinnar verður tilboð á öndvegisritum sem út hafa komið á íslensku á síðustu 50 árum. Meðal titla má nefna Ástarsögu úr fjöllunum, Fátækt fólk, Mávahlátur, Mýrina, Sölku Völku, Haustskip, Hús andanna, Miðnæturbörn, Ljóða- safn Ingibjargar Haraldsdóttur, Svanurinn, Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar og marga fl eiri. LAUGARDAGINN 1. OKT. – KL. 14:00 FLUGAN SEM STÖÐVAÐI STRÍÐIÐ AFMÆLISTILBOÐ 2.990 kr. Í STAÐ 3.990 kr. 1.999 kr. Í STAÐ 2.799 kr. Tilboðið gildir út októbermánuð. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR FAGNAR FIMMTÍU ÁRUM VIÐ LAUGAVEG 18 25% 50%30%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.