Fréttablaðið - 01.10.2011, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 01.10.2011, Blaðsíða 76
1. október 2011 LAUGARDAGUR44 Útfararþjónusta Davíðs Ósvaldssonar ehf Davíð Ósvaldsson Útfararstjóri S. 551 3485/896 8284 (24 tíma vakt) Óli Pétur Friðþjófsson Útfararstjóri - S. 892 8947 timamot@frettabladid.is Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður og afa, Jóns Guðlaugs Antoníussonar Barðavogi 5. Elísabet Jóna Erlendsdóttir Gerður Jónsdóttir Sigrún Jónsdóttir Birna Jónsdóttir Erlendur Jónsson Gísli Jónsson Elísabet Sara Gísladóttir Arnar Logi Gíslason Ástkær dóttir, fósturdóttir, systir og mágkona, Bjarney Erla Sigurðardóttir (Baddý) sem lést föstudaginn 23. september, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju, Reykjavík, þriðjudaginn 4. október 2011. Athöfnin hefst klukkan 15.00. Guðrún Jensdóttir Halldór Steingrímsson Sigurður P. Sigurjónsson Alda Viggósdóttir Brynjar Á. Sigurðsson Vilma K. Guðmundsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Margrét Björnsdóttir Blöndal frá Siglufirði, andaðist að morgni 28. september á St. Franciskus- spítalanum í Stykkishólmi. Jarðarförin fer fram frá Grafarvogskirkju, föstudaginn 7. október kl. 13.00. Ólöf Birna Blöndal Sveinn Þórarinsson Jósep Ó. Blöndal Erla Harðardóttir Ásbjörn Ó. Blöndal Jóhanna Guðmundsdóttir Sigurður Ó. Blöndal Linda Björk Guðmundsdóttir Guðrún Ó. Blöndal Friðrik Jón Arngrímsson ömmubörn og langömmubörn 90 ára afmæli Frú Sigríður Helgadóttir frá Hofi í Vopnafi rði, verður níræð í dag, laugardaginn 1. okt. Hún tekur á móti vinum og ætting jum í félagsheimili tannlækna, Síðumúla 35 klukkan 16.00. Sigríður afþakkar g jafi r, en framlag til nauðstaddra í Afríku myndi gleðja hana. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Arnór Hvanndal Hannesson múrari, Móaflöt 41, Garðabæ, lést á Landspítalanum við Hringbraut deild 11G miðvikudaginn 14. september. Útförin hefur farið fram. Þökkum vináttu og veittan stuðning, sérstaklega til starfsfólks á deild 11G Landspítalanum. Þuríður Kristinsdóttir Hannes H. Arnórsson Málfríður A. Arnórsdóttir Guðjón M. Ólafsson Kristinn M. Arnórsson Guðlaug R. Guðmundsdóttir Arnór H. Arnórsson og barnabörn. Inger Steinsson Inger Rós Ólafsdóttir Ólafur Örn Pétursson ÚTFARARÞJÓNUSTA Vönduð og persónuleg þjónusta Sími: 551 7080 · 691 0919 · athofn@athofn.is · www.athofn.is Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Knúts Bergsveinssonar Kópavogsbraut 1a, áður Melgerði 36, Kópavogi. Dýrólína (Lóa) Eiríksdóttir Logi Knútsson Ásta Kristjánsdóttir Auðbjörg Halla Knútsdóttir Sæmundur Kr. Þorvaldsson Auður Lena Knútsdóttir Rúnar Emilsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ingibjörg Snæbjörnsdóttir Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík, lést laugardaginn 24. september á Hrafnistu, Hafnarfirði. Útförin auglýst síðar. Elín Birna Hjörleifsdóttir Jón Hjörleifsson Sigríður Hjördís Hjörleifsdóttir og aðrir aðstandendur. Merkisatburðir 1862 Barnaskóli tekur til starfa í Reykjavík með fimmtíu börn í tveimur bekkjum. 1933 Ásta Magnúsdóttir er skipuð ríkisféhirðir, fyrst kvenna til að gegna opinberu embætti á Íslandi. 1977 Stofnuð eru Samtök áhugafólks um áfengis- vandmálið (SÁÁ). 1981 Ökumenn og farþegar í framsæti bifreiða eru skyldaðir til þess að spenna öryggisbeltin. 1987 Sjónvarpið byrjar útsendingar á fimmtu- dögum, sem fram að því höfðu verið sjón- varpslausir. „Við höldum upp á aldarfjórðungs- afmælið í sönnum anda samtakanna með því að opna forna þjóðleið í Þingvalla- þjóðgarði. Það hefur verið starf okkar gegnum árin að vinna að stikun, merk- ingum og stígagerð og greiða þannig leið fólks að náttúruperlum víða um land,“ segir Þorvaldur Örn Árnason, formaður Sjálfboðaliðasamtaka um náttúruvernd sem fagna 25 ára afmæli um helgina. Eftir að hafa sagað og klippt birki á Þingvöllum halda félagarnir afmælis- hátíð í Alviðru, fræðslusetri Landvernd- ar undir Ingólfsfjalli, snæða kvöldverð, rifja upp sögur úr starfinu og kíkja á ljósmyndir og önnur söguleg plögg. Svefnpokagisting er í boði og á morgun er áformað að lagfæra fallega gönguleið meðfram Soginu í Öndverðarnesi. Aðdragandann að stofnun samtak- anna árið 1986 rekur Þorvaldur Örn til breskra sjálfboðaliða sem komu reglu- lega hingað til lands á árunum 1978- 1985. Þeir unnu að land bótum og gerð stíga í Jökulsárgljúfrum, Krísuvík, Skaftafelli, við Gullfoss og víðar á frið- lýstum svæðum. Hann segir nokkra Íslendinga hafa unnið með þeim bresku, bæði hér á landi og erlendis, smitast af hugmyndafræðinni og stofnað íslensku samtökin. „Við höfum á þessum aldarfjórðungi skipulagt 160 vinnuferðir á 80 staði á landinu og unnið þar rúmlega fimm þúsund dagsverk úti í náttúrunni, oftast á svæðum sem eru eftirsótt af ferða- mönnum,“ lýsir Þorvaldur Örn. Hann segir vandvirkni einkenna störfin. „Við reynum að láta verk okkar falla vel að náttúrunni. Stiklur eru látnar í læki ef mögulegt er að komast hjá því að setja trébrýr, trjástofnar eru notaðir í tröppur í skóglendi en í grýttum brekkum eru tröppur gerðar úr náttúrugrjóti.“ Hann segir tilganginn alltaf að vernda nátt- úruna og forða frá óþarfa átroðningi og mengun. Sums staðar hafi öyggi þó orðið að ganga fyrir útliti, til dæmis hafi samtökin sett upp pall með handriði við Gunnuhver í grennd við Reykjanesvita og grjótvegg við Koluhver, hjá gömlu sundlauginni á Reykjanesi við Djúp. Þorvaldur segir langflest verkefni sjálfboðaliðanna þjóna bæði náttúru- vernd og ferðaþjónustu – og útivinnan heilli. „Sjálfboðaliðarnir fá dýrmæt tækifæri til að kynnast náttúru perlunum sem unnið er á,“ segir hann. „Auk þess að eiga gefandi samverustundir með fólki sem hefur svipuð áhugamál.“ Nánar má lesa um samtökin á http:// frontpage.simnet.is/sja.is/ gun@frettabladid.is SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK UM NÁTTÚRUVERND: FAGNA 25 ÁRA AFMÆLI Opna forna þjóðleið um Klukkustíg á Þingvöllum FORMAÐUR SJÁ „Við höfum á þessum aldarfjórðungi skipulagt 160 vinnuferðir á 80 staði á landinu og unnið þar rúmlega fimm þúsund dagsverk,” segir Þorvaldur Örn. JIMMY CARTER Bandaríkjaforseti fæddist þennan dag árið 1924. „List og ást á náttúrunni er sameiginlegt tungumál sem getur náð þvert yfir pólitísk og félagsleg landamæri.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.