Ný saga - 01.01.1998, Qupperneq 66

Ný saga - 01.01.1998, Qupperneq 66
Guðmundur Halfdanarsson Mynd 10. Kjósandi greiðir atkvæði i kosningum um sambandsslit og iýðveidisstofnun i maí 1944. leytinu hafði innræting þjóðernistilfinningar í skólum og fjölmiðlum gert það að verkum að allir íslendingar skynjuðu sig sem hluta af hinni íslensku þjóð. Þar með má segja að innri sjálfstæðisbaráttu Islendinga hal’i að fullu ver- ið lokið; þá höfðu hinn etníski þegnréttur og sá borgaralegi runnið í eitt. Sjálfstæðisbaráttunni lýkur aldrei ... Allt frá því að fullveldi fékkst árið 1918 hefur óttinn við að glata sjálfstæðinu verið áberandi í íslenskri stjórnmálaumræðu. „Fullveldi landsins má eigi skoða eins og fagurt glingur, sem gaman sé að stássa með“, sagði Isafolcl í tilefni samninga íslendinga og Dana um ný sambandslög árið 1918. „Nei, fullveldið verða Islendingar að skoða sem fjöregg framtíðar landsins og niðja þess, sem þeim ber að gæta sem síns bezta kjörgrips og aldrei láta það verða fyrir neinu hnjaski."25 I upphafi olli óstjórn í landinu því að sjálfstæðið glataðist, skrifaði greinarhöfundur í Vísi 1. desember 1918 af augljósu tilefni. „Þjóðin getur mist sjálfstæði sill og fullveldi aftur,“ hélt hann áfram „en það er helgasta skylda allra Islend- inga að vera á verði gegn því, því að glati þjóðin sjálfstæði sínu aflur, þá glatar hún því fyrir fult og alt.“26 Þessi söguskoðun var líf- seig á Islandi þótt túlkun hennar hafi breyst í tímans rás eftir því hvar í pólitík menn stóðu. „Sjálfstæði landsins var glatað fyrir manngild- isskort nokkurra Islendinga. Þjóðveldið, sem drengskapur, vit og framsýni forfeðranna hafði reist með vinnu margra kynslóða, var hrunið í grunn og dró með sér í eyðilegging- una þá glæsilegu en skammsýnu menn, sem höfðu ællað að byggja upphefð sína á niður- lægingu þjóðarinnar“ skrifaði Jónas frá Hriflu í íslandssögu sinni handa börnum,27 sem kennd var í áralugi í íslenskum skólum. Þetta viðhorf til sjálfstæðisbaráttunnar gengur út frá þeirri forsendu að þjóðernið sé hluti af innsta eðli sérhvers einstaklings og hann geti hvorki náð fullum þroska né per- sónulegu sjálfstæði nema sem þegn sjálfstæðr- ar þjóðar. Skylda einstaklingsins við Iandið og þjóðina er því einnig skyldan við hann sjálfan, vegna þess að hann lifir aðeins sem hluti þjóðar og þjóðin lifir í honum - eða, svo vitn- að sé til ástarljóðs Snorra Hjartarsonar til þrenningarinnar lands, þjóðar og tungu, „þú átt mig, ég er aðeins til í þér“.28 Hin opinbera skilgreining íslenskrar þjóðar og rök íslend- inga í sjálfstæðisbaráttunni byggðu á þessum grunni; tungan og menningin sköpuðu Islend- ingum sérstakl þjóðerni og með þeim rökum kröfðust þeir fullveldis þjóðarinnar. En full- veldið á sér aðra merkingu og innihald, sem snýr að einstaklingnum fremur en þjóðinni sem heild. í lýðræðisríkjum núlímans eiga þegnarnir fullveldið í sameiningu, þótt þátl- taka flestra í stjórnmálum takmarkist við það að mæta á kjörstað á nokkurra ára fresti. I þegnréttinum felst viðurkenningin á sjálf- stæði einstaklinganna og möguleikum þeirra til að taka skynsamlegar ákvarðanir, og án hans væri fullveldi þjóðarinnar lítils virði. Fullveldisdagurinn 1. desember tengist þess- ari síðari nterkingu fullveldisins aðeins með 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.