Morgunblaðið - 22.10.2011, Síða 29

Morgunblaðið - 22.10.2011, Síða 29
ráðherra bráðabirgðastjórnarinnar, tilkynnti í ræðu um mánaðamótin síðustu að hann hygðist víkja um leið og Gaddafi næðist eða félli. Jibril hafði mætt andstöðu fylkinga í þjóð- arráðinu, m.a. íslamista. Formaður þjóðarráðsins, Mustafa Abdul Jalil, er ekki talinn líklegur til að geta sameinað fylkingarnar. Jalil var dómsmálaráðherra Líbíu frá árinu 2007 og þar til febrúar þegar uppreisnin hófst. Sem ráðherra bar hann ábyrgð á kerfisbundnum mannréttindabrotum, meðal annars pyntingum, og margir félaga hans í þjóðarráðinu geta ekki treyst loforð- um hans um lýðræði og réttarríki. Aðrir fréttaskýrendur segja að of mikið hafi verið gert úr hættu á blóðugri valdabaráttu í Líbíu. Þeir segja að ýmsir aðrir þættir ættu að auðvelda bráðabirgða- stjórninni að koma á lýðræði. Þeir benda meðal annars á að íbúar landsins eru tiltölulega fáir, eða um sjö milljónir, og segja að hægt verði að nota ol- íuauðinn til að bæta lífskjörin, tryggja þjóðareiningu og byggja upp traust lýðræði. 1.000 km * Alþjóðasakamáladómstóllinn í HaagHeimild: Reuters, fréttir fjölmiðla 14. jan. – Forseti Túnis, Ben Ali, segir af sér 18. desember Fjöldamót- mæli í Túnis 17. des. – Ávaxtasali í Túnis kveikir í sér til að mótmæla harðræði lögreglu 11. febr. – Forseti Egypta, Mubarak, segir af sér 19. mars – Hernaður NATO til stuðnings uppreisnarmönnum í Líbíu hefst 3. júní Forseti Jemen, Ali Abdullah Saleh, særist þegar sprengikúlu er skotið á höll hans. Hann flýr til Sádi-Arabíu daginn eftir til að leita sér lækninga 15. febr. Mótmæli í Líbíu 25. febrúar Mótmæli í Íran, Írak og Jórdaníu 25. janúar Mótmæli í Egyptalandi og Líbanon DESEMBER ’10 JANÚAR ’11 FEBRÚAR MARS APRÍL MAÍ JÚNÍ JÚLÍ ÁGÚST SEPTEMBER OKTÓBER 8. ágúst Kúveitar og Sádi-Arabar kalla sendiherra sína í Sýrlandi heim til að mótmæla árásum hersins 18. ágúst Bandaríkin og ESB-lönd krefjast afsagnar Assads og Bandaríkin grípa til nýrra refsiaðgerða gegn stjórn hans 20.0któber Gaddafi og sonur hans, Mutassim, drepnir 3. febrúar Fjölda- mótmæli í Jemen 3. ágúst HosniMubarak saksóttur fyrir dráp ámótmælendum 20. ágúst Uppreisnarmenn ráðast inn í Trípólí eftir hálfs árs átök og binda enda á 42 ára einræði Gaddafis 8. október Saleh kveðstætla að láta af embætti „á næstu dögum“ 23. október Efnt verður til kosninga í Túnis 23. september Saleh forseti snýr aftur til Jemen 14. febrúar Mótmæli í Barein og Íran 15. mars – Átök í Sýrlandi, sádi-arabískir hermenn sendir til Barein til að kveða niður mótmæli 27. júní Gefin út handtöku- tilskipun á hendur Gaddafi og syni hans, Saif al-Islam* „ARABÍSKA VORIГ Í HNOTSKURN Þar sem efnt hefur verið til mótmæla frá því í jan. Þar sem blóðsúthellingar hafa verið síðustu vikur ÓMAN DJÍBÚTÍ JEMEN ALSÍR TÚNIS LÍBÍA NÍGER TSJAD SÚDAN SÁDI- ARABÍA EGYPTA- LAND ÍRAK SÝRLAND LÍBANON JÓRDANÍA MAROKKÓ ÍRAN KÚVEIT BAREIN ~3.000~200 ~850 ~2.200 10.000 - 30.000 Túnis Egyptaland Jemen Líbía Sýrland Zine al Abidine Ben Ali, fyrrv. forseti Mohamed Hosni Mubarak, fyrrv. forseti Ali Abdullah Saleh, forseti Muammar Gaddafi ofursti Bashar al-Assad forseti Við völd frá Leiðtogar Land 1987 1981 1978 (N-Jemen) 1969 2000 Staða Sagði af sér 14. jan. (’11) Sagði af sér 11. febr. (’11) Tilkynnti í október að hann hygðist láta af embætti Drepinn 20. okt. (’11) Við völd Áætlaður fjöldi látinna í uppreisnum FRÉTTIR 29Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2011 Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna og mann- réttindasamtökin Amnesty International hvöttu í gær til rannsóknar á dauða Muammars Gaddafis. Fréttir um hvernig Gaddafi var drepinn hafa verið mjög misvísandi. Nokkrar myndbandsupptökur benda til þess að Gaddafi hafi verið á lífi eftir að uppreisnarmenn handtóku hann í skolpræsi þar sem hann hafði falið sig eftir að frönsk herflugvél gerði árás á bílalest hans. Forystumenn bráðabirgða- stjórnar Líbíu segja að Gaddafi hafi fengið byssukúlu í höfuðið í skotbardaga milli liðsmanna hans og upp- reisnarmanna. Þeir neita því að uppreisnarmennirnir hafi tekið Gaddafi af lífi. Amnesty sagði að ef Gaddafi hefði verið tekinn af lífi af ásettu ráði væri það stríðs- glæpur og sækja þyrfti til saka þá sem bæru ábyrgð á honum. Vilja rannsókn á dauða Muammars Gaddafis VAR EINRÆÐISHERRANN FYRRVERANDI TEKINN AF LÍFI EFTIR AÐ HANN FANNST Í RÆSINU? Óháð rannsókn hefur leitt í ljós að yfirborð jarðar hefur hlýnað á síðustu áratug- um. Hún stað- festir því niður- stöður fyrri rannsókna sem efasemdamenn höfðu dregið í efa. Ráðist var í rannsóknina eftir svonefnt „Climategate-hneyksli“, sem þótti sýna fram á að vísindamenn við loftslagsdeild Háskólans í Austur- Anglíu í Bretlandi hefðu hagrætt gögnum og lagt stein í götu and- stæðra sjónarmiða um breytingar á hitafari. Ásakanirnar byggðust á tölvupóstum starfsmanna stofnunar- innar sem stolið var við innbrot í tölvukerfi hennar um það leyti sem loftslagsráðstefnan í Kaupmanna- höfn fór fram undir lok ársins 2009. Richard Muller, eðlisfræðingur við Kaliforníuháskóla, stjórnaði óháðu rannsókninni sem naut fjárhagslegs stuðnings samtaka sem hafa haft efasemdir um loftslagsbreytingar af mannavöldum. Líklegt er að sam- tökin hafi orðið fyrir vonbrigðum með niðurstöðu rannsóknarinnar, að sögn breska dagblaðsins The Daily Telegraph. Rannsóknin leiddi í ljós að meðal- hitinn á jörðinni hefur hækkað um eina gráðu frá því um miðja öldina sem leið. Muller segir að nokkrir mikilvægir þættir, sem efasemda- menn segja að hafi valdið skekkju í fyrri rannsóknum, hafi ekki haft nein veruleg áhrif. Vísindamennirnir fundu einnig vísbendingar um að breytingar á sjávarhita í Norður-Atlantshafi væru ástæða þess að meðalhiti á jörðinni breyttist milli ára. Óháð rannsókn stað- festir hlýnun jarðar Richard Muller prófessor. Tveggja ára kínversk stúlka, sem ekið var yfir í borginni Foshan í Kína fyrir viku, lést í fyrrinótt eftir mikla umræðu í landinu um við- brögð vegfarenda við slysinu. Bílstjóri, sem olli slysinu, ók á brott og a.m.k. átján vegfarendur sinntu henni ekki þótt hún lægi stórslösuð á götunni. Annar bíll ók síðan yfir hana áður en henni var komið til hjálpar. Stúlkan var flutt á sjúkrahús þar sem hún lést af sárum sínum. Mynd- band úr öryggismyndavél sýnir hvað gerðist þegar stúlkan slas- aðist. Tveggja ára stúlka dó eftir að vegfarendur sinntu henni ekki stórslasaðri á götunni gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn S T Y R K T A R F É L A G L A M A Ð R A O G F A T L A Ð R A SÖLUTÍMABIL 12.- 26. OKTÓBER Casa - Kringlunni og Skeifunni | Epal - Skeifunni, Hörpu og Leifsstöð | Kokka - Laugavegi | Kraum - Aðalstræti og Garðatorgi Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsinu | Líf og list - Smáralind | Hafnarborg - Hafnarfirði | Módern - Hlíðarsmára Þjóðminjasafnið - Suðurgötu | Blóma- og gjafabúðin - Sauðárkróki | Póley - Vestmannaeyjum | Valrós - Akureyri Verslanir Póstsins um allt land og í netverslun á kaerleikskulan.is MEÐ KAUPUM Á KÆRLEIKSKÚLUNNI STYÐUR ÞÚ STARF Í ÞÁGU FATLAÐRA BARNA OG UNGMENNA. ... fyrir Ísland með ástarkveðju H V ÍT A H Ú SI Ð /S ÍA - 11 -1 80 8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.